Tombóla í Smárahverfi

16. nóvember 2018

Þessar flottu stelpur, þær  Karólina Sigurdardóttir og María Pála Marcello héldu tombólu í Smárahverfnu  og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, heilar 20.177 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta framlag.