• Telma-Gudrun

Tombóla, tombóla!

13. september 2017

Telma Guðrún Þorsteinsdóttir gekk í hús í Fannafold og seldi gamalt dót frá sér.  Hún styrkti Rauða krossinn á Íslandi um 850 kr sem við þökkum henni kærlega fyrir.