• 2016-07-29

Tombóla við Austurver

2. ágúst 2016

Heiðdís Eva Óskarsdóttir og Anja Sæberg Björnsdóttir héldu tombólu fyrir utan Austurver og færðu Rauða krossinum á Íslandi 2.270 kr. Við þökkum þeim kærlega fyrir.