• P1010042

Tombóla við Austurver

9. ágúst 2016

Valdimar Tómas Nikola Jóhannsson og Ísleifur Auðar Jónsson seldu dót fyrir utan Nóatún við Austurver og söfnuðu 6.180 krónum sem þeir gáfu Rauða krossinn. Færum þeim bestu þakkir fyrir framlagið.