Tombóla við Austurver

4. desember 2017

Vinkonurnar Princess Monette Pineda Valdemo, Hrafney María Reynaga, Anja Sæberg Björnsdóttir og Iðunn Helga Zimsen héldu tombólu á dögunum við Austurver og söfnuðu 1.781 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf.  

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlagið!