• Audur-Bjorg-Armansdottir-og-Hildur-Inga-Hakonardottir-17.10.2017

Tombóla við Hlíðakjör

14. nóvember 2017

 Vinkonurnar Auður Björg Ármannsdóttir og Hildur Inga Hákonardóttir 8 ára, héldu tombólu fyrir utan Hlíðakjör í Stigahlíð. Þar söfnuðu þær 3.742 kr sem þær færðu Rauða krossinum að gjöf.

Við þökkum þær kærlega fyrir stuðninginn!