• Erla,-Katla-og-Sigurbjorg

Tombóla við Salvíu á Húsavík

25. október 2017

Vinkonurnar Erla Rut Þorgrímsdóttir og Katla María Guðnadóttir héldu tombólu fyrir utan verslunina Salvíu á Húsavík. Þær söfnuðu 8.050 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi.  Á myndinni með þeim er Sigurbjörg Magnúsdóttir, fulltrúi Rauða krossins í Þingeyjarsýslu. Takk kærlega fyrir ykkar flotta framlag!