Tombóla við Suðurver

3. nóvember 2017

Vinkonurnar Gerður María Sveinsdóttir og Birna Ólafsdóttir héldu tombólu við Suðurver í sumar og söfnuðu þar 5.525 kr sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir gott framtak.