• Alfrun-og-Berta

Tombóla við Sunnubúð

14. október 2017

Þær Álfrún Vala Eyglóardóttir og Berta María Þorkelsdóttir héldu tombólu við Sunnubúð og söfnuðu heilum 11.869 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frábæra framlag!