• 12309687_725396127591288_6570364765390601908_o
    Tombólukrakkarnir á höfuðborgarsvæðinu voru sprækir rétt fyrir sýningu í morgun þegar þau mættu í boði Laugarásbíós til að sjá bíósýninguna HANASLAGUR og með því þakkað ómetanlegt framlag.

Tombólubörnum boðið í bíó

5. desember 2015

Á þessu ári tókst yfir 300 börnum á Íslandi að safna með ýmsum aðferðum yfir 600 þúsund krónum. Sú fjárhæð nýtist til að hjálpa börnum í Nepal em búa við mun meiri fátækt en þekkist á Íslandi. Í Nepal varð mikill jarðskjálfti þann 25. apríl og mörg hundruð þúsund manns misstu heimili sín og þurftu að fá mat og læknisaðstoð frá Rauða krossinum.

Sjá fleiri myndir á feisbókarsíðu Rauða krossins hér