Tombólustelpur

24. janúar 2020

  Vinkonurnar Saga Eyþórsdóttir og Judith Stefánsdóttir afhentu Rauða krossinum afrakstur af tombólu í byjrun janúar. Kærar þakkir fyrir ykkar framlag stelpur!