Tombólustrákar

21. september 2018

Hannes Þórður Hafstein og Þorri Orrason héldu tombólu og gáfu afraksturinn til Rauða krossins, heilar 11.638 auk 22 bandaríkjadala.

Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn og þetta frábæra framtak.