Tombólustúlka

2. nóvember 2017

Ágústa Vigdís Valdimarsdóttir hélt tombólu fyrir utan heima hjá sér í Skriðustekk og safnaði þar 4.405 kr sem hún gaf Rauða krossinum. Við þökkum henni kærlega fyrir flott framtak sem mun aðstoða börn úti í heimi við að eiga betra líf.