Tombólustúlkur í Garðabæ

4. september 2017

Sandra María Bernhöft og Andrea Ýr Haraldsdóttir héldu tombólu við Okkar bakarí í Garðabæ.  Þær styrktu Rauða krossinn á Íslandi um ágóðann 6.214 kr.  Við þökkum þeim kærlega fyrir frábært framtak.