Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

6. mars 2019

Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt  nr. 100/1952, með síðari breytingum.

Umsögnina má lesa hér.