Umsögn um frumvarp til laga

13. nóvember 2018

Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn sína um frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga og lög um Schengen upplýsingakerfið á Íslandi.