Umsögn um lög um almannavarnir

8. febrúar 2021

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir. Í heild telur félagið frumvarpið til mikilla bóta en leggur til að fjölbreyttari svið erlendrar aðstoðar verði gert kleift að fá undanþágur, starfsleyfi o.fl.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.