Umsögn við tillögu til þingsályktunar

25. janúar 2019

Rauði krossinn á Íslandi birtir hér sameiginlega umsögn Rauða krossins á Íslandi, SOS-Barnaþorpa, Barnaheilla – Save the Children og Hjálparstarfs kirkjunnar við tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019–2023 sem nú er til meðferðar hjá utanríkismálanefnd.

Umsögnina má lesa hér.