Uppboð á notuðum sjúkrabílum hafið

22. október 2021

Eins og margir vita þá er nýlega búið að endurnýja stóran hluta af sjúkrabifreiðaflota Rauða krossins.

Á næstu vikum verða boðnir út notaðir sjúkrabílar, sem lokið hafa hlutverki sínu. Uppboðin fara fram á bílauppboðsvefnum Bílauppboð.is - Uppboðsvefur (bilauppbod.is).