• Valitor

Valitor styrkir Jólaaðstoð

Gefur 1 milljón til Jólaaðstoðarinnar á Eyjafjarðasvæðinu

8. desember 2016

Í dag fékk Jólaaðstoðin afhentan styrk að upphæð 1 milljón króna frá Valitor. Jólaaðstoðin er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauðakrossins og miðar að því að létta undir jólahaldi fjölskyldna á Eyjafjarðarsvæðinu.
Félögin hafa unnið saman að þessu verkefni síðastliðin 4 ár og hafa um 350 fjölskyldur notið aðstoðaðar árlega um jólahátiðina