• Valitor_1513696965813

Valtior styrkir jólaaðstoð

19. desember 2017

Valitor veitti Rauða krossinum á Íslandi og Hjálparstarfi kirkjunnar einnar milljónar króna styrk hvoru til að koma fólki til aðstoðar sem á þarf að halda fyrir jólin. Fjárhæðin mun nýtast í jólaaðstoð um land allt.

Á myndinni má sjá Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóra Valitor, Sigrúnu Hörpu Guðnadóttur, aðstoðarkona forstjóra, Kristínu S. Hjálmtýsdóttur framkvæmdastjóri Rauða krossins, Bjarna Gíslason, frá Hjálparstarfi kirkjunnar og Viðar Þorkelsson, forstjóra Valitor.

Rauði krossinn þakkar kærlega fyrir þetta góða framlag til hjálparstarfs.