Vesturbæjartombóla

31. október 2017

Vinirnir Þröstur Flóki Klemensson, Þórunn Birna Klemensdóttir og Dýrleif Brynjarsdóttir héldu tombólu í Vesturbænum í lok september.  Þau styrkja Rauða krossinn á Íslandi um heilar 2578 kr. Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta flotta framlag.