Viltu styðja flóttamann?

21. apríl 2017

Leiðsögumenn flóttafólks hjálpa einstaklingum og fjölskyldum að rata í íslensku samfélagi.

 Þú þarft að vera orðinn 24 ára og vera reiðubúinn að gefa verkefninu 4-6 klukkustundir á mánuð í eitt ár. Karlar eru sérstaklega hvattir til að gefa kost á sér.

Fylltu út formið hér og taktu fram að þú viljir gerast leiðsögumaður og við höfum samband við þig!