Vinir héldu tombólu
Vinirnir Kolbrún Sunna, Hildur Lilja, Eiður Himar og Birgir Árni héldu tombólu á Selfossi til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 13.187 kr.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frábæra framlag sem mun nýtast börnum sem á þurfa að halda.
- Eldra
- Nýrra