Vinir seldu töfrasprota

14. september 2017

Vinirnir Benjamín Gunnar Valdimarsson og Úlfar Sigurbjarnarson útbjuggu og seldu töfrasprota við Grímsbæ og söfnuðu 5.841 kr sem þeir færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf. 

 Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framtak og góða hugmyndaauðgi.