Vinkonur héldu tombólu

16. september 2019

Vinkonur Dagbjört Eva Hjaltadóttir og Salka Sif Styrmisdóttir héldu tombólu fyrir utan Krambúðina á Selfossi og söfnuðu 4.927 kr. til styrktar Rauða krossinum.

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta flotta framlag.