• Katla-Briet-og-Audur

Vinkonur söfnuðu fyrir Rauða krossinn

23. febrúar 2017

Þær Katla Bríet Björgvinsdóttir og Auður Katrín Linnet Björnsdóttir héldu tombólu í Austurveri og seldu origami sem þær höfðu föndrað og kort. Þær söfnuðu 2067 kr. sem þær afhentu Rauða krossinum og vildu að peningurinn færi til þess að aðstoð börn í Sýrlandi. Afar fallega hugsað hjá vinkonunum. og Rauði krossinn er þeim mjög þakklátur fyrir þeirra framlag sem mun koma að góðum notum við hjálparstarf í Sýrlandi.