Vogastúlkur héldu tombólu

7. maí 2019

Þær Íris Embla Styrmisdóttir, Lilja Bára Kristinsdóttir og Aþena Örk Davíðsdóttir héldu tombólu fyrir framan N1 í Vogunum og söfnuðu 1692 kr. sem þær færðu Rauða krossinum.

Rauði krossinn þakkar þessum flottu vinkonum fyrir þetta frábæra framlag.