4 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti

Námskeið

14 jún.
Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 21:30
Leiðbeinandi Egill Aron Gústafsson
Verð 12.000 ISK

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Skráning
course-image
Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár.

Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.

Skyndihjálparskírteini er sótt rafrænt inn á mínar síður hér: https://www.raudikrossinn.is/innskraning/

Nánari upplýsingar í síma 570-4000 og á namskeid@redcross.is

ATH! Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir.