Aðstoð eftir afplánun- Seinni hluti

Námskeið

10 okt.
Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Bjarnheiður P Björgvinsdóttir

Námskeið fyrir þá sjálfboðaliða í verkefninu Aðstoð eftir afplánun sem lokið hafa fyrra námskeiði. Seinni hluti verður haldinn í Rauðakrossinum Strandgötu 24, 2. hæð

Skráning
course-image
Á námskeiðinu fá sjálfboðaliðar frekari fræðslu um einstaklinga í afplánun og þá þjónustu sem Fangelsismálastofnun sinnir, fræðslu um skaðaminnkunn og einstaklinga sem nota vímuefni. Í lokin verður fræðsla frá Guðmundi formanni Afstöðu félags fanga og aðstandenda sem og fyrrum fanga.
Fyrirlesarar námskeiðs eru:
Dögg Hilmarsdóttir, félagsráðgjafi og Anna sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun
Hafrún Elísa Sigurðardóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar
Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu