15
jún.
Staðsetning
Bjarnarhúsi, 640 Húsavík
Tími
16:00 - 20:00
Leiðbeinandi
Hildur Vattnes Kristjánsdóttir
Verð
10.000 ISK
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára (miðað er við fæðingarár) sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Er skyndihjálparnámskeið fyrir ungmenni á aldrinum 12 - 16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og sálrænar fyrstu hjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Dæmi um viðfangsefni skyndihjálpar er endurlífgun, losun aðskotahlutar í hálsi, blæðing og sár. Námskeiðið er einungis haldið af deildum Rauða krossins.