Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi - 2,5klst - Akureyri

Námskeið

08 maí
Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 14:30 - 17:00
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir

Fræðsla um geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi.

Skráning
course-image
Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi (2,5klst)
- Áföll sem flóttafólk getur orðið fyrir
- Áhrif slíkra áfalla á geðheilsu
- Viðbrögð við áföllum
- Viðbrögð barna við áföllum eftir aldursstigi
- Menningarnæmi

Fræðslan er styrkt af Félags- og vinnnumarkaðsráðuneytinu.