Grunnnámskeið Laugarvörður + hæfnispróf - MÍR

Námskeið

13 sep.
til
15 sep.
Staðsetning Sundlaugarvegur 105, 105 Reykjavík
Tími 09:00 - 17:00
Leiðbeinandi Freysteinn Oddsson
Verð á mann 0 ISK

Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem ætla sér að starfa á sund - og baðstöðum sem almenningur hefur aðgang að.

Skráning
course-image
Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir sundlaugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.

Dagskrá:
13. september: 9.00-15.00, Laugarvörðurinn
14. september: 9.00-17.00, Skyndihjálp
15. september: 9.00-15.00, Björgun og hæfnismat ATH!! Þáttakendur þurfa að hafa meðferðis sundföt ásamt síðermabol og buxur. Um hæfnisprófið má lesa hér: https://www.ust.is/hringrasarhagkerfi/hollustuhaettir/sundstadir/haefnisprof-starfsmanna/

Allar nánari upplýsingar í síma 570-4220 og á bjorgun@redcross.is.