Grunnnámskeið Öryggi og björgun: Hluti 1 - Rafrænn Laugarvörður

Námskeið

13 sep.
til
16 sep.
Staðsetning Fjarnámskeið, á Teams
Tími 16:15 - 19:15
Leiðbeinandi Katrín Ruth Þorgeirsdóttir
Verð á mann 11.000 ISK

Námskeiðið er hluti af grunnnámskeiði fyrir laugarverði.

Skráning
course-image
Laugarvörðurinn fjarnámskeið, rafrænt námskeið fyrir sundlaugaverði á sund- og baðstöðum. Námskeiðið er hluti af Laugarvörðurinn grunnnámskeið + hæfnispróf.

Námskeiðið er kennt rafrænt gegnum Teams, þátttakendur geta því tekið námskeiðið að heiman.

Mikilvægt áður en námskeið hefst, þátttakendur þurfa að:
• vera með Teams fyrir vinnu eða skóla sett upp. https://www.microsoft.com/en-us/microsoft-teams/download-app
• vera við tölvu með nettengingu
• taka þátt báða dagana til að fá námskeiðið metið

Mælst er með því að þátttakendur taki þátt í umræðum og hafi myndavél kveikta meðan á námskeiði stendur.

Námskeiðin eru kennd 13. og 16. september, frá kl. 16.15 til 19.15, þátttakendur þurfa að taka þátt báða dagana.

Þátttakendur eru hvött til að vera með tilbúið nesti og drykk meðan á námskeiði stendur.

Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.

Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir. Eftir að námskeiðið er hafið er þátttökugjaldið ekki endurgreitt.

Fyrirtæki og stofnanir geta skráð þátttakendur og fengið reikning sendan hér: https://icelandicredcross.my.salesforce-sites.com/RegisterToCourse?coId=a12Pz000000wAmz&token=mrsQ1QDcgVbXyf6sXxRHJxjZcRTkk8y866wHgr002ANuu7wUiEuEHTmB0XjEXkI1s6syF6t4GSiLB

Allar nánari upplýsingar á bjorgun@redcross.is.