
Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum í vinaverkefni Rauða krossins. Hlutverk þeirra er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, nærveru og stuðning.
Mánudaginn 17. apríl verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00
Skráning