Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri

Námskeið

08 maí
Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir

Námskeið í sálfélagslegum stuðningi fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins í verkefnum með flóttafólki.

Skráning
course-image
Á námskeiðinu eru þátttakendur kynntir fyrir undirstöðuatriðum í sálrænni fyrstu hjálp.

Markmið námskeiðsins eru að þátttakendur öðlist:
• þekkingu um sálræna fyrstu hjálp og viti hvað það er og hvað ekki
• frekari þekkingu á viðbrögðum fólks í vanlíðan
• skilning á þremur lykilþáttum „Horfa, Hlusta og Tengja“
• færni í að veita sálræna fyrstu hjálp
• skilning á flóknum aðstæðum og viðbrögðum
• æfing í að veita sálræna fyrstu hjálp