
Þetta námskeið í Sálrænni fyrstu hjálp er fyrir kennara á öllum skólastigum og önnur sem vinna með börnum.
Það er ætlað til að aðstoða kennara við að styðja börn og umönnunaraðila þeirra í krefjandi aðstæðum, stuðla að tilfinningalegri vellíðan bæði í kennslustofunni og heima.
Námskeiðið miðar að því að gera þátttakendum kleift að:
- vita meira um viðbrögð barna við streituvaldandi atburðum og áföllum
- læra grunnatriði sálrænnar fyrstu hjálpar
- æfa sig í að veita barni og umönnunaraðila sálræna fyrstu hjálp
- íhuga flókin viðbrögð og aðstæður
- vera meðvitaður um mikilvægi sjálfsræktar þegar þú hjálpar öðrum.
Námskeiðið er kennt á íslensku.
Boðið verður upp á léttar veitingar, kaffi og te. Einnig verður boðið upp á hádegishlaðborð hjá Fjölsmiðjunni í hádeginu en þátttakendur geta einnig komið með nesti.
Þessi þjálfun er styrkt af EU4Health áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og er boðin þátttakendum að kostnaðarlausu
Það er ætlað til að aðstoða kennara við að styðja börn og umönnunaraðila þeirra í krefjandi aðstæðum, stuðla að tilfinningalegri vellíðan bæði í kennslustofunni og heima.
Námskeiðið miðar að því að gera þátttakendum kleift að:
- vita meira um viðbrögð barna við streituvaldandi atburðum og áföllum
- læra grunnatriði sálrænnar fyrstu hjálpar
- æfa sig í að veita barni og umönnunaraðila sálræna fyrstu hjálp
- íhuga flókin viðbrögð og aðstæður
- vera meðvitaður um mikilvægi sjálfsræktar þegar þú hjálpar öðrum.
Námskeiðið er kennt á íslensku.
Boðið verður upp á léttar veitingar, kaffi og te. Einnig verður boðið upp á hádegishlaðborð hjá Fjölsmiðjunni í hádeginu en þátttakendur geta einnig komið með nesti.
Þessi þjálfun er styrkt af EU4Health áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og er boðin þátttakendum að kostnaðarlausu