Nefndir

Kjörnefnd

Aðalfundur Rauða krossins kýs fjögurra manna kjörnefnd skv.  8. gr. laga Rauða krossins. 

Kjörnefnd

Varamenn í kjörnefnd

 • Eyvindur Bjarnason, Hveragerði
 • Ragnhildur Rós Indriðadóttir, Egilsstöðum
 • Gunnar Frímannsson, Akureyri
 • Guðrún Vala Elísdóttir, Borgarnesi
 • Helga Gísladóttir, Barðaströnd
 • Matthías Matthíasson, Reykjavík

Siðanefnd

Aðalfundur Rauða krossins kýs þriggja manna siðanefnd til tveggja ára skv. 8. gr. laga Rauða krossins.

Siðanefnd

 •  Ragnar Þorvarðarson
 • Magnús Árni Magnússon
 • Valborg Snævarr

Stjórn verkefnasjóðs

Stjórn Rauða krossins á Íslandi skipar fulltrúa í stjórn verkefnasjóðs og setur nánari reglur um hlutverk hans og úthlutun úr honum skv. 15.  gr. laga Rauða krossins.

Stjórn verkefnasjóðs

 •  Stefán Yngvason formaður, höfuðborgarsvæði
 • Sigríður Herdís Pálsdóttir, Múlasýsla
 • Hlíf Hrólfsdóttir, Strandasýsla
 • Haukur Valsson, Borgarnes
 • Eitt sæti er laust í stjórn verkefnasjóðs eftir að stjórnarmaður sagði sig frá setu.