
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Stefnumót við palestínska sálfræðinga í Norræna húsinu
Almennar fréttir
23. september 2025
Rauði krossinn stendur ásamt Reykjavíkurborg fyrir viðburði í Norræna húsinu undir yfirskriftinni „Áföll, seigla og menning: Stuðningur við fólk á flótta frá Palestínu og öðrum átakasvæðum“.

„Lög og reglur í stríði eru brotin refsilaust“
Alþjóðastarf 22. september 2025Forseti Alþjóðaráðs Rauða krossins: „Ef ríki grípa ekki til aðgerða mun grimmdin í stríðum dagsins í dag verða viðmið í átökum morgundagsins.“

Heimsóknarvinur með skýra forgangsröðun: Fólk fyrst
Innanlandsstarf 22. september 2025Pálína Jónsdóttir, sem var í hópi fyrstu heimsóknavina Rauða krossins, snerti fallega við lífi margra á þeim hundrað árum sem hún lifði. Hún átti viðburðaríka ævi, var félagsvera sem fæddist í fámenninu á Hesteyri, fór út í heim eftir seinna stríð og hélt síðar stórt heimili í Reykjavík. „Hún var alla tíð með skýra forgangsröðun í lífinu: Fólk fyrst,“ segir dóttir hennar.

Þörf á tafarlausum pólitískum aðgerðum
Alþjóðastarf 18. september 2025„Öll ríki verða að leggja sín þyngstu lóð á vogarskálarnar svo koma megi á vopnahléi strax,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi um ástandið á Gaza. „Við höfum ekki lengri tíma. Þetta er lokaviðvörun til stjórnvalda. Núna verður að bregðast við.“
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiEndurmenntun Öryggi og björgun - Reykjavík
Endurmenntun fyrir þau sem áður hafa lokið grunnnámskeiði í Öryggi og björgun fyrir laugarverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.
Skyndihjálp 6 klst: Endurmenntun atvinnubílstjóra - Víkurhvarf, Kópavogi
Námskeiðið er ætlað atvinnubílstjórum sem hafa áður lokið skyndihjálparnámskeiði og þurfa á endurmenntun að halda.
Heimsóknavinanámskeið - Akureyri
Mánudaginn 29. september verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.