Athugið
Vegna uppfærslu á vefumsjónarkerfinu geta sumir hlutar síðunnar verið óvirkir eða ekki virkað sem skyldi. Unnið er að lausn og biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hafir þú spurningar eða þarft aðstoð má hafa samband á central@redcross.is

Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
50 milljónir króna til neyðarsjúkrahússins á Gaza
Alþjóðastarf
03. september 2025
Með stuðningi Mannvina og utanríkisráðuneytisins hefur Rauði krossinn á Íslandi styrkt neyðarsjúkrahús Rauða krossins á Gaza um 50 milljónir króna. „Neyðarsjúkrahúsið er líflína þúsunda í hörmungunum miðjum,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins.

„Við höfum öll eitthvað fram að færa“
Almennar fréttir 02. september 2025Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.

Samið um ráðgjöf vegna fjölskyldusameininga
Innanlandsstarf 01. september 2025Rauði krossinn á Íslandi mun halda áfram að sinna ráðgjöf við flóttafólk vegna fjölskyldusameininga samkvæmt nýgerðum samningi við dómsmálaráðuneytið.

Ungu fólki úr Grindavík boðið á námskeið
Innanlandsstarf 01. september 2025Ungu fólki úr Grindavík á aldrinum 16-25 ára býðst í haust og vetur að sækja ókeypis námskeið sem hluta af verkefninu Viðnámsþróttur Suðurnesja. Markmiðið er að efla seiglu og sjálfstraust og veita hagnýt verkfæri sem nýtast í daglegu lífi til framtíðar.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburði6-hour First Aid: Recertification for Commercial Drivers in English - Víkurhvarf
The course is intended for commercial drivers who have previously completed a first aid course and need refresher training.
Social projects, Beginner´s course, in English
On Tuesday, September 9th, a course will be held for new volunteers in Red Cross´s Social projects. The course will be held in Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur Time: 5:30pm - 7:30pm
Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur
Námskeið sem undirbýr sjálfboðaliða til þátttöku í verkefnum Rauða krossins með flóttafólki og öðrum innflytjendum.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.