opidhus

Opið hús – stuðningur við innflytjendur

Hvar: Húsnæði Rauða krossins, Efstaleiti 9.
Hvenær: þriðjudag kl. 16-18 og fimmtudaga kl. 14-16.

klaufi

Ekki hika - Lærðu skyndihjálp strax

Þekking í skyndihjálp getur bjargað mannslífum. Smelltu hér til að skrá þig á námskeið

3dagar

Undirbúa landsmenn fyrir hamfarir

Rauði krossinn er að fara af stað með átak sitt 3 dagar en verkefnið gengur út á að fræða almenning um mikilvægi þess að vera við öllu búinn þegar kemur að hamförum á Íslandi.

Lesa meira
adalfundur2011-(54)

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun. Kynning

Án fordóma og kvaða. Svala Jóhannesdóttir kynnir verkefnið miðvikudaginn 17. febrúar í Efstaleiti 9, kl. 8:30-9:30.

Lesa meira
skyndihjalpamadur

Karen Sæberg 7 ára skyndihjálparmaður ársins

Hin 7 ára gamla Karen Sæberg Guðmundsdóttir varð fyrir valinu, Skyndihjálparmaður ársins 2015

Lesa meira
fanar

Tilnefning til stjórnar Rauða krossins á Íslandi

Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi sem haldinn verður 21. maí 2016 ber að kjósa stjórnar – og skoðunarmenn sem hér segir:

Lesa meira
afallasjodur_undirritunIMG_

Áfallasjóður á höfuðborgarsvæðinu

Sjóðurinn hefur þann tilgang að aðstoða fólk sem verður fyrir skyndilegu fjárhagslegu áfalli og fær enga, eða mjög litla, aðstoð annars staðar.

Lesa meira
syrlenskir_flottamenn

Tómstundasjóður flóttabarna

Sjóðurinn er ætlaður barnafjölskyldum úr röðum flóttafólks sem búsett eru á Íslandi til að greiða fyrir alls konar afþreyingu.

Lesa meira