fatasofnun.JPG

Fatasöfnun Rauða krossins og Eimskips

Komdu með notuð föt og aðra vefnaðarvöru í fatasöfnunarstöðvar Rauða krossins. Nánari upplýsingar um staði ef smellt er á myndina til vinstri.

10382167_10153206576509280_959209841537109899_n.jpg

Neyðarástand í Nepal

Rauði krossinn safnar vegna jarðskjálfta í Nepal. Hringdu í síma 904 1500, 904 2500 eða 904 5500 eða styrktu verkefnið með greiðslu á kreditkorti. Smelltu á myndina til vinstri.

fataflokkun[3].jpg

Átaksvika í fatasöfnun

Nú er hafið árlegt fatasöfnunarátak Rauða krossins um land allt. Eimskip og Flytjandi flytja allan fatnað ókeypis fyrir Rauða krossinn í fatasöfnunarmiðstöð okkar í Skútuvogi.

Lesa meira
Helga-nepal-Laxmi.jpg

Ótrúleg saga Laxmi í Chautara

Helga Pálmadóttir sendifulltrúi Rauða krossins og hjúkrunarfræðingur í norska tjaldsjúkrahúsinu fékk góðfúslegt leyfi fyrir að deila sögu Laxmi.

Lesa meira
Nepal-Rasid-og-systir.jpg

Augnabliksmyndir af vettvangi hjálparstarfs

Ríkarður Már Pétursson rafiðnfræðingur er sendifulltrúi Rauða krossins í Nepal. Hann sendi sögu frá hjálparstarfinu.

Lesa meira
Rikardur_Nepal.jpg

Styrktartónleikar fyrir börn í Nepal

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur ákveðið að halda styrktartónleika í Hörpu þann 6. júní næstkomandi í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn

Lesa meira
vinir.jpg

Heimsóknarvinir óskast í Hafnarfirði og Garðabæ

Viltu láta gott af þér leiða í frítímanum? Langar þig að kynnast nýju fólki?

Lesa meira
fanar.jpg

Laust starf verkefnisstjóra

Laust er starf verkefnisstjóra sem á að stýra verkefnum á hjálpar- og mannúðarsviði félagsins.

Lesa meira