vertunaes.jpg

Vertu næs

Vertu næs verkefni Rauða krossins hvetur fólk til þess að koma fram við hvert annað af virðingu. Uppruni, litaraft og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli.

Kíktu á vefsíðuna Vertu næs með því að smella á myndina til vinstri.

10382167_10153206576509280_959209841537109899_n.jpg

Neyðarástand í Nepal

Rauði krossinn safnar vegna jarðskjálfta í Nepal. Hringdu í síma 904 1500, 904 2500 eða 904 5500 eða styrktu verkefnið með greiðslu á kreditkorti. Smelltu á myndina til vinstri.

mannvinur2.jpg

Mannvinir Rauða krossins

Mannvinir styrkja mannúðarstarf Rauða krossins. Smelltu á myndina til vinstri og skráðu þig sem Mannvin.

Lilja_agusta_rikardur_Nepal.jpg

Fimm sendiifulltrúar hafa starfað í Nepal

Ástandið í Nepal er enn mjög erfitt og margir sem enn þarfnast aðstoðar. Neyðarsöfun hefur skilað 40 milljónum króna og alls hafa fimm sendifulltrúar tekið þátt í hjálparstarfinu og tveir til viðbótar halda utan síðar í júlí.

Lesa meira
p15001.jpg

Reykjavíkurmaraþon 22. ágúst 2015

Rauði krossinn tekur sem áður þátt í Reykjavíkurmaraþoninu ásamt fjölda annarra góðgerðarfélaga. Safnað er fyrir sýrlensku flóttafólki.

Lesa meira
dreamstime_m_19510852.jpg

Brjótum ísinn - bjóðum heim

Langar þig að kynnast nýju fólki og fræðast um ólíka menningarheima?

Lesa meira
vinir.jpg

Viltu vera heimsóknavinur

Viltu gefa gæðastund? Námskeið fyrir verðandi heimsóknavini á haustönn.

Lesa meira
endurlifgun.png

Skyndihjálparnámskeið - láttu verða af því!

Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins eru mismunandi og sniðin að þörfum einstaklinga, hópa og fyrirtækja.

Skráðu þig á námskeið
1717.jpg

Hjálparsími Rauða krossins alltaf opinn

Hjálparsíminn er gjaldfrjáls sími, opinn allan sólarhringinn. Einnig er hægt að spjalla við sjálfboðaliða í gegnum vefsíðuna.

Meira um verkefnið