gtg.jpg

Leggðu þitt af mörkum

Landssöfnunin Göngum til góðs fer fram þann 6. september. Við leitum að sjálfboðaliðum sem vilja ganga í hús og safna fyrir innanlandsverkefni Rauða krossins. Skráið ykkur í gönguna með því að smella á myndina til vinstri.

elinodds.jpg

Skurðhjúkrunarfræðingur til starfa á Gaza

Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gaza ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur.

Lesa meira
fjoldahjalparstod.jpg

Neyðarvarnir Rauða krossins virkjaðar

Rauði krossinn er í viðbragðsstöðu vegna eldgoss í Dyngjujökli. Fjöldahjálparstöðvar í Reykjahlíðarskóla Húsavík og Kópaskeri hafa verið opnaðar.

Lesa meira
bruni_vitatorg.jpg

Rauði krossinn aðstoðar við Vitatorg

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir aðstoð Rauða krossins á Íslandi vegna bruna sem tilkynnt var um í Bjarnaborg, elsta fjölbýlishúsi Reykjavíkur, staðsett á horni Vitastígs og Hverfisgötu, laust eftir klukkan 7 í morgun.

Lesa meira
Untitled_1.jpg

Skyndihjálparapp

Skyndihjálparappi Rauða krossins er ætlað að vekja athygli á nauðsyn þess að kunna skyndihjálp og auðvelda fólki að finna rétta taktinn þegar beita þarf endurlífgun. Hægt er að nálgast appið á skyndihjalp.is

Náðu í appið
arsskyrsla.jpg

Árskýrsla Rauða krossins 2013

Í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu verkefnum á liðnu ári svo sem útbreiðslu skyndihjálpar, neyðarviðbrögðum Rauða krossins hérlendis og á alþjóðavísu og starf sjálfboðaliða og sendifulltrúa félagsins.

Skýrslan
MBL0232128_edited_1.jpg

Hvar þrengir að?

Þrjú þúsund ungmenni á framfærslustyrk, fátæktin eykst og fordómar vaxa. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu Rauða krossins Hvar þrengir að?

Lesa meira