vertunaes.jpg

Vertu næs

Rauði krossinn hvetur landsmenn til þess að bera virðingu fyrir náunganum, sama hvaðan hann er upprunninn.  Vertu næs á að hvetja fólk til að líta í eigin barm og athuga hvort það geti gert betur.
Kíktu á vefsíðuna Vertu næs með því að smella á myndina til vinstri.

mannvinir.jpg

Mannvinur Rauða krossins

Mannvinir styrkja mannúðarstarf Rauða krossins m.a. i Malaví, Síerra Leone og Palestínu.

elinogjonmagnus.jpg

Sendifulltrúar til starfa í Jemen

Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson læknir fara til Jemen ásamt skurðteymi Alþjóða Rauða krossins, ICRC.

Adalfundur_19052012(2).jpg

50 ára afmæli grundvallarhugsjónanna

Þann 8. maí er Alþjóðlegur dagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Þar að auki fagnar hreyfingin 50 ára afmæli grundvallarhugsjóna sinna. Af því tilefni verður haldið málþing þann dag kl. 13.00. Allir velkomnir.

Lesa meira
Hogni_minsk.gif

Mannúðarverkefni í Hvíta-Rússlandi

Allt frá árinu 2012 hefur Rauði krossinn á Íslandi stutt við bak Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi með fatagjöfum og fjárstuðningi við valin verkefni.

Lesa meira
fataflokkun[3].jpg

Fatasöfnun Rauða krossins

Fatasöfnun Rauða krossins er mikilvæg fjáröflun og stærsta umhverfisverkefni félagsins.

Lesa meira
merki.jpg

Samþykkt heildarlög um Rauða krossinn á Íslandi

Samþykkt hafa verið á Alþingi heildarlög um Rauða krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins.

Lesa meira
MBL0232128_edited_1.jpg

Hvar þrengir að?

Þrjú þúsund ungmenni á framfærslustyrk, fátæktin eykst og fordómar vaxa. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu Rauða krossins Hvar þrengir að?

Lesa meira