Námskeið og viðburðir

08 maí

Inngangur að neyðarvörnum 8. maí 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
13 maí

Online Friends projects, Beginner´s course, in English

On Monday, May 13th, a course will be held for new volunteers to the friendship projects of the Red Cross. This will be an online course on Teams. Time: 18:00 - 19:00 Upon registration, a Teams link will be sent to the participants.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 19:00
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir
11 sep.

Inngangur að neyðarvörnum 11. september 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
25 sep.

Introduction to Disaster Services 25th of September 2024 - Online Course

This course is an introduction to the disaster services of the Icelandic Red Cross and it's projects. It covers the opening and operating of mass help centres, the Red Cross's role in the Civil Defence and the disaster equipment of the Red ...

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
12 nóv.

Inngangur að neyðarvörnum 12. nóvember 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius