Courses and events

16 Sep

Hundavinanámskeið - bóklegur hluti

Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 18:00 - 21:00
Instructor Þórdís Björg Björgvinsdóttir
17 Sep

Skyndihjálp 4 klst - Efstaleiti Reykjavík

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 21:00
Instructor Guðbjörn Ólsen Jónsson
18 Sep

Hundavinanámskeið - verklegur hluti

Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 18:00 - 21:00
Instructor Þórdís Björg Björgvinsdóttir
19 to
20 Sep

Grunnnámskeið Öryggi og björgun: Hluti 2 Akureyri

Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem ætla sér að starfa á sund - og baðstöðum sem almenningur hefur aðgang að.

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 09:00 - 17:00
Instructor Sigurfinnur Líndal Stefánsson
19 Sep

PFA for children

This training introduces participants to psychological first aid for children. The training is specific for the school teachers and other employees at the different school levels dealing with children from different cultural background spec...

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavik
Time 09:30 - 16:00
Instructor Sóley Ómarsdóttir
19 Sep

Slys og veikindi barna - Efstaleiti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 21:00
Instructor Sigríður Ólafsdóttir
20 Sep

Endurmenntun Öryggi og björgun Akureyri

Endurmenntun fyrir þau sem áður hafa lokið grunnnámskeiði í Öryggi og björgun fyrir sundlaugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 08:00 - 16:00
Instructor Sigurfinnur Líndal Stefánsson
23 Sep

Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavik
Time 18:00 - 21:00
Instructor Lilja Guðmundsdóttir
23 Sep

Grunnmat á hundi

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið mánudaginn 23. september frá kl. 20:00-22:00 í húsnæði Rauða krossins við Eyjafjörð, Viðjulundi 2, Akureyri.

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 20:00 - 22:00
24 to
25 Sep

Grunnnámskeið Öryggi og björgun: Hluti 2 Reykjavík

Grunnnámskeið fyrir sundþjálfara, sundkennara, meðhöndlara (sem starfa í laug án laugarvarðar).

Location Sundlaugarvegur 105, 105 Reykjavík
Time 09:00 - 17:00
Instructor Freysteinn Oddsson
24 Sep

Endurmenntun Öryggi og björgun: Aðrir + hæfnismat

Endurmenntunarnámskeið fyrir sundþjálfara, sundkennara, meðhöndlara (sem starfa í laug án laugarvarðar).

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 09:00 - 17:00
Instructor Freysteinn Oddsson
24 Sep

Endurmenntun Öryggi og björgun: Aðrir

Endurmenntunarnámskeið fyrir sundþjálfara, sundkennara, meðhöndlara (sem starfa í laug án laugarvarðar).

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 09:00 - 15:00
Instructor Freysteinn Oddsson
25 Sep

Introduction to Disaster Services 25th of September 2024 - Online Course

This course is an introduction to the disaster services of the Icelandic Red Cross and it's projects. It covers the opening and operating of mass help centres, the Red Cross's role in the Civil Defence and the disaster equipment of the Red ...

Location Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Time 17:30 - 20:30
Instructor Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
26 Sep

Hundavinanámskeið Akureyri

Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins en í þessu verkefni er hundurinn er í aðalhlutverki. Til þess að geta tekið þátt í námskeiðinu þarf hundurinn að vera á aldrinum 2ja til 10 ára og standast grunnmat

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 20:00 - 22:00
27 to
28 Sep

Grunnnámskeið Öryggi og björgun: Hluti 2 Selfoss

Grunnnámskeið fyrir sundþjálfara, sundkennara, meðhöndlara (sem starfa í laug án laugarvarðar).

Location Eyrarvegur 23, 800 Selfoss
Time 13:30 - 19:30
Instructor María Carmen Magnúsdóttir
28 Sep

Endurmenntun Öryggi og björgun Selfoss

Endurmenntunarnámskeið fyrir sundþjálfara, sundkennara, meðhöndlara (sem starfa í laug án laugarvarðar).

Location Eyrarvegur 23, 800 Selfoss
Time 09:00 - 17:00
Instructor María Carmen Magnúsdóttir
28 to
29 Sep

Skyndihjálp 12 klst - Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 11:00 - 17:00
Instructor Guðjón Einar Guðmundsson
30 Sep

Heimsóknavinanámskeið Akureyri

Mánudaginn 30. september 2024 verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 17:00 - 19:00
Instructor Sóley Björk Stefánsdóttir
01 Oct

Leiðsöguhundar - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu

Fræðsla frá Þorkeli Jóhanni Steindal, umsjónarmanni með leiðsöguhundum hjá Sjónstöðinni. Fræðslan fer fram á Teams.

Location Netmámskeið, 103 Reykjavík
Time 17:30 - 18:10
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir
07 Oct

Psychological First Aid in Ukrainian

Перша психологічна допомога – це набір навичок та знань для допомоги людям, що перебувають у стресовому стані через вплив кризових подій. Курс викладатиметься українською мовою.

Location Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Time 17:00 - 21:00
Instructor Iryna Hordiienko
08 Oct

Skyndihjálp 4 klst - Efstaleiti Reykjavík

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 21:00
Instructor Sigríður Ólafsdóttir
17 Oct

Slys og veikindi barna - Efstaleiti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 21:00
Instructor Guðjón Einar Guðmundsson
18 to
20 Oct

Basic course Safety and rescue: Part 1 and 2 ENGLISH

Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem ætla sér að starfa á sund - og baðstöðum sem almenningur hefur aðgang að.

Location Sundlaugarvegur 105, 105 Reykjavík
Time 09:00 - 17:00
Instructor Katrín Ruth Þorgeirsdóttir
18 Oct

4 klukkustunda námskeið Akureyri

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 10:00 - 14:00
Instructor Anna Sigrún Rafnsdóttir
19 to
20 Oct

Basic course Safety and rescue: Part 2 ENGLISH

Grunnnámskeið fyrir sundþjálfara, sundkennara, meðhöndlara (sem starfa í laug án laugarvarðar).

Location Sundlaugarvegur 105, 105 Reykjavík
Time 09:00 - 17:00
Instructor Katrín Ruth Þorgeirsdóttir
19 to
20 Oct

Skyndihjálp 12 klst - Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 11:00 - 17:00
Instructor Guðjón Einar Guðmundsson
22 Oct

Sálræn fyrsta hjálp fyrir sjálfboðaliða í félagsverkefnum - vinaverkefnum RKÍ

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 20:00
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir
29 Oct

Sálræn fyrsta hjálp - Víkurhvarf Kópavogur

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...

Location Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Time 17:00 - 20:00
Instructor Belinda Karlsdóttir
29 Oct

Heimsóknavinanámskeið Akureyri

Þriðjudaginn 29. októberber 2024 verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð

Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 17:00 - 19:00
Instructor Sóley Björk Stefánsdóttir
04 to
05 Nov

Grunnnámskeið Öryggi og björgun: Hluti 1 - Rafrænn Laugarvörður

Námskeiðið er hluti af grunnnámskeiði fyrir laugarverði.

Location Fjarnámskeið, á Teams
Time 16:15 - 19:15
Instructor Katrín Ruth Þorgeirsdóttir
06 Nov

Píeta samtökin - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu

Fræðsla frá Píeta samtökunum. Fræðslan fer fram á Teams.

Location Netmámskeið, 103 Reykjavík
Time 17:30 - 18:10
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir
07 Nov

Social inclusion projects, Beginner´s course, in English

On Thursday, November 7th, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Efstaleiti 9, 103 Reykjavík Time: 6pm - 8pm

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 18:00 - 20:00
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir
11 Nov

Nýliðanámskeið félagslegrar þátttöku (vinaverkefni) Teams - íslenska

Mánudaginn 11. nóvember verður haldið námskeið fyrir nýliða í verkefnum félagslegrar þátttöku hjá Rauða krossinum. Námskeiðið verður á íslensku og haldið á samskiptaforritinu Teams. Þátttakendur fá senda slóð á fundinn að skráningu lokin...

Location Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Time 18:00 - 19:30
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir
12 Nov

Inngangur að neyðarvörnum 12. nóvember 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Location Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Time 17:30 - 20:30
Instructor Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius