Courses and events
Slys og veikindi barna - Staðnámskeið
Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.
Grunnhundamat
Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið fimmtudaginn 30 mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.
Grunnhundamat
Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið þriðjudaginn 4 apríl frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.
Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
4 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Hundavinanámskeið
Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki eru þekktir víða um heim. Hundavinanámskeiðið er opið þeim sem staðist hafa grunnhundamat.
Psychosocial Support for Refugee Projects
This course is a training for those that want to be volunteers in projects with refugees. The focus of the course is PSS or psychosocial support. The course will be held in English.
Nýliðanámskeið Vinaverkefna
Mánudaginn 17. apríl verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00
Sálræn fyrsta hjálp - staðnámskeið Efstaleiti
Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...
12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið
Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.
Bjargvættir-skyndihjálp fyrir ungmenni Suðurnes 4. maí 2023
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Psychosocial Support for Refugee Projects
Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á ensku.
Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi - 2,5klst - Akureyri
Fræðsla um geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi.
Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri
Námskeið í sálfélagslegum stuðningi fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins í verkefnum með flóttafólki.
Sálfélagslegur stuðningur í starfi með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri
Opið námskeið í sálfélagslegum stuðningi fyrir öll sem starfa með einum eða öðrum hætti með flóttafólki.
Sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum - 2,5klst - Akureyri
Opin vinnustofa um sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum.
4 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Inngangur að neyðarvörnum 10. maí 2023 - fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira. Í lokin verður samantekt og umræður.
12-hour first aid in English - Hafnarfjörður
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Slys og veikindi barna - Staðnámskeið
Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.
4-hour first aid course in English - Hafnarfjörður
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Nýliðanámskeið Vinaverkefna
Fimmtudaginn 1. júní verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00