Courses and events

30 Mar

Grunnhundamat

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið fimmtudaginn 30 mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.

Location Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Time 18:00 - 21:00
Instructor Anja Björg Kristinsdóttir
04 Apr

Grunnhundamat

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið þriðjudaginn 4 apríl frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.

Location Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Time 18:00 - 21:00
Instructor Þórdís Björg Björgvinsdóttir
11 to
12 Apr

Hundavinanámskeið

Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki eru þekktir víða um heim. Hundavinanámskeiðið er opið þeim sem staðist hafa grunnhundamat.

Location Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Time 18:00 - 21:00
Instructor Þórdís Björg Björgvinsdóttir
12 Apr

Psychosocial Support for Refugee Projects

This course is a training for those that want to be volunteers in projects with refugees. The focus of the course is PSS or psychosocial support. The course will be held in English.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 18:00 - 21:00
17 Apr

Nýliðanámskeið Vinaverkefna

Mánudaginn 17. apríl verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00

Location Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Time 18:00 - 20:00
Instructor Karen Björg Jóhannsdóttir
04 May

Psychosocial Support for Refugee Projects

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á ensku.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 18:00 - 21:00
10 May

Inngangur að neyðarvörnum 10. maí 2023 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira. Í lokin verður samantekt og umræður.

Location Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Time 18:30 - 21:00
Instructor Aðalheiður Jónsdóttir
01 Jun

Nýliðanámskeið Vinaverkefna

Fimmtudaginn 1. júní verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00

Location Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Time 18:00 - 20:00
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir