Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

gerast mannvinur eða tímabundinn sjálfboðaliði

Rauði krossinn óskar eftir Mannvinum og sjálfboðaliðum

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

10. júlí 2020 : Íslensk stjórnvöld styðja verkefni Rauða krossins í Afríku

Utanríkisráðuneytið hefur veitt Rauða krossinum á Íslandi fjárstuðning til næstu fjögurra ára til að halda áfram langtímauppbyggingu í fjórum löndum Afríku.

6. júlí 2020 : Rauðakrossbúðin á Laugarvegi 12 færir sig um 10 skref

Verið hjartanlega velkomin í nýja og glæsilega verslun

Hildur-og-Vaca-hundavinir

6. júlí 2020 : Kópavogsdeild Rauða krossins fer í sumarfrí

Kópavogsdeild Rauða krossins er lokuð frá og með 1. júlí til 4. ágúst.

Mynd: Alþýðublaðið

28. júní 2020 : 30 ár síðan þau flúðu til Íslands

Flóttafjölskylda frá Víetnam sem flutti til Íslands fyrir 30 árum heimsóttu Rauða krossinn á fimmtudaginn og þökkuðu fyrir stuðninginn sem þeim var veittur þegar þau komu.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Námskeið fyrir innflytjendaverkefni - ágúst 13.8.2020 18:00 - 22:00

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða sem starfa með einstaklingum með alþjóðlega vernd og innflytjendum // Training course for volunteers working with people who have international protection and immigrants 

 

First aid - 12 hours in Hafnarfjörður 15.8.2020 - 16.8.2020 10:30 - 16:30

First aid course 12 hours at Red Cross in Hafnarfjörður, 15th and 16th of August 2020. From 10:30 until 16:30, both days.

Location: Strandgata 24, Hafnarfjörður.

 

Skyndihjálp 4 tímar Hafnarfirði 24.8.2020 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Hafnarfirði heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 24.ágúst 2020 kl. 17-21

Staðsetning: Strandgata 24, 2.hæð

 
Untitled_1565883411450

Slys og veikindi barna. Kópavogi 25.8.2020 17:30 - 21:30

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeiðið Slys og veikindi barna mánudaginn 25. ágúst 2020 kl. 17.30-21.30 í Hamraborg 11, 2 hæð.

 

Skoða alla viðburði