Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

 • Opið allan sólarhringinn
 • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
 • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
 • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

Simavina-frett-1-

6. desember 2021 : Nýtt kynningarmyndband fyrir Símavini

Rauði kross Íslands og Landssamband eldri borgarar vinna saman að því að rjúfa félagslega einangrun. Landssamband eldri borgara í samstarfi við Símavini Rauða krossins bjuggu til frábært kynningarmyndband fyrir Símavini Rauða krossins.

TAKK-SJALBODALIDAR

5. desember 2021 : Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!

Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.

Jolaheftti

3. desember 2021 : Jólahefti Rauða krossins 2021 er komið út

Jólamerkimiðar Rauða krossins 2021 eru farnir í dreifingu um allt land. Jólapeysur sem fatasöfnun Rauða krossins hefur tekið á móti í gegnum tíðina prýða jólamerkimiðana í ár.

RKI-1

2. desember 2021 : Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka gera með sér samning

Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning við sjálfboðaliða og starfsfólk RKÍ. 

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

leiðsöguvinir

Sjálfboðaliðaþjálfun fyrir verkefni með flóttafólki 13.1.2022 18:00 - 22:00

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða sem starfa með einstaklingum með alþjóðlega vernd. 

Training course for volunteers working with people who have international protection.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 27.1.2022 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 27. janúar í gegnum fjarfund.

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 31.3.2022 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 31. mars í gegnum fjarfund.

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins. 

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins

 • Vífilfell
 • Eimskip
 • Landrover
 • Íslandsspil
 • Sorpa
 • Íslandsbanki
 • Marel