Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsími- og netspjall1717

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

_SOS9724

24. maí 2017 : Hefurðu áhuga á tísku, gott skynbragð á gersemar og næmt auga?

Við leitum að sumarstarfsmanni í fatasöfnun Rauða krossins.

Ornamskeid-SVTh-24.5.2017

24. maí 2017 : Örnámskeið fyrir flóttafólk

Sam­starf SVÞ - Samtaka í verslun og þjónuustu og Rauða krossins hófst í morg­un með ör­nám­skeiði.

Heidbjort,-Regina,-Brynja,-Hugrun

24. maí 2017 : Kraftmiklar stelpur

Þær Heiðbjört, Regína, Brynja Vigdís og Hugrún Björk héldu tombólu við Spöngina.

Thorunn-med-systkinum_Mosul17

24. maí 2017 : Saga frá sendifulltrúa í Mósúl í Írak

Þórunn Hreggviðsdóttir sendi fjölskyldu sinni og vinum frásögn af lífi sínu sem sendifulltrúi á sjúkrahúsi í Mósúl í Írak.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Börn og umhverfi Akranes 26.5.2017 26.5.2017 16:00

Rauði krossinn á Akranesi heldur námskeiðið Börn og umhverfi fyrir ungmenni fædd 2005 eða eldri.

Námskeiðið verður haldið að Suðurgötu 57 í húsnæði HVER á Akranesi dagana 26, 29, 30 og 31 maí

 
18671824_1016513888479509_3539120525619941706_o

Vorhátíð Rauða krossins í Reykjavík 27.5.2017 13:00 - 16:00

Rauði krossinn í Reykjavík og Þjónustumiðstöð Breiðholts fagna vorinu með hátíð í Gerðubergi frá kl. 13-16, laugardaginn 27. maí. 

 

Börn og umhverfi í Árnessýslu 29.5.2017 16:30 - 20:00

Rauði krossinn í Árnessýslu heldur námskeiðið Börn og umhverfi fyrir einstaklinga á aldrinum 11 - 15 ára. 

Námskeiðið er haldið að Eyravegi 23 á Selfossi dagana 29., 30., 31. maí og 1. júní frá kl. 16.30 - 20.00

 

Börn og umhverfi 
Kópavogur
29.5.2017 17:00 - 20:00

Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2004 og eldri ( 12 ára og eldri ). 

Kennsla fer fram Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11 og skiptist á fjögur kvöld.

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins