Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

Basar1

20. október 2016 : Basar á Selfossi á laugardag

Glæsilegt handverk verður til sölu á árlegum basar handavinnuhóps Rauða krossins í Árnessýslu, laugardaginn 22. október
Tomboluborn_nord

20. október 2016 : Seldu skeljar fyrir bágstödd börn

Þórhildur og Elín seldu skeljar á Akureyri og gáfu ágóðann til Rauða krossins. Hann verður notaður til að styðja við menntun barna. 
Flottastelpur

18. október 2016 : Óskum eftir verkefnisstjóra í félagsstarfi hælisleitenda

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ óskar eftir verkefnisstjóra í félagsstarf með hælisleitendum. 
IMG_9859

14. október 2016 : Tombóla á Regnbogahátíð

Kristín Gyða, Íris Anna, María Guðrún, Arndís Eva og Una Dís héldu glæsilega tombólu í Vík. 

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Skyndihjálparnámskeið - 4ra stunda Kópavogur 7.11.2016 18:00 - 22:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 7. nóvember kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.

 
378258_10151347819958345_160687865_n

Hundavinanámskeið Kópavogi 14.11.2016 18:00 - 19:30

Mánudaginn 14. nóvember 2016 nk. verður haldið hundavinanámskeið sem er sérsniðið fyrir verðandi hundvini. Ekki þarf að koma með hundana á námskeiðið.

 
_SOS7955

Sálrænn stuðningur - Höfuðborgarsvæðið 15.11.2016 17:30 - 20:30

Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um gildi sálræns stuðnings í aðstæðum sem geta valdið áföllum. Þátttakendur læra að gera sér betur grein fyrir eðlilegum viðbrögðum fólks sem lendir í sársaukafullum aðstæðum og hvernig þeir geti veitt stuðning og umhyggju.

 
Hiti

Slys og veikindi barna 17.11.2016 18:00 - 22:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeiðið Slys og veikindi barna 17. nóvember 2016 kl. 18-22 í Hamraborg 11, 2 hæð.

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins