
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.
Gjafir til góðra verka
Ertu á síðustu stundu með gjöf? Þekkir þú einhvern sem á allt en á allt það besta skilið? Gefðu vel úthugsaða gjöf til góðra verka.
Vefverslun Rauða krossins
Hér er hægt að versla hágæða notuð föt, gjafabréf á námskeið, skyndihjálparvörur og fleira.

Neyðarsöfnun vegna mannúðarvanda
Gefa til hjálparstarfs
Allt fjármagn sem safnast í neyðarsöfnun Rauða krossins verður nýtt til að mæta þörfum þolenda átakanna í Úkraínu og þeirra sem búa við aukin fæðuskort vegna átakanna, t.d. íbúar í Austur Afríku. Söfnunarféð er nýtt til að veita neyðarþjónustu eins og tryggja aðgengi að mat, vatni, heilbrigðisþjónustu, húsaskjóli og veita sálrænan stuðning. Söfnunin nær einnig yfir hjálparstarf Rauða krossins fyrir flóttafólk á Íslandi.
Rauði krossinn um land allt
Rauði krossinn á Íslandi er öflugur um allt land en útbreiðsla skyndihjálpar, neyðarvarnir og endurnýting eru þar í fararbroddi en einnig er lögð áhersla á skaðaminnkun, starf með fólki af erlendum uppruna og félagslega þátttöku.
Vertu sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum
Sækja um sjálfboðaliða -starf
Einn af grunnþáttum í starfsemi okkar er fjölbreyttur hópur sjálfboðaliða sem endurspeglar samfélagsgerðina og veitir okkur kraft og bolmagn til að starfa að þeim fjölmörgu verkefnum sem við sinnum. Við leggjum áherslu á samfélagslega þátttöku ólíkra aðila í starfi félagsins og þjálfum og fræðum þannig að sjálfboðaliðar hafi verkfærin til að takast á við verkefnin sín.
Tölur fyrir árið 2021
Upplýsingar fyrir fyrirtæki sem vilja styrkja neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir íbúa Úkraínu
Styrktarpakki
Rauði krossinn vill þakka þau góðu viðbrögð sem fjöldi fyrirtækja og einstaklinga hafa sýnt vegna neyðarsöfnunar Rauða krossins fyrir þolendur átakanna í Úkraínu. Við höfum fundið fyrir miklum velvilja meðal fyrirtækja að leggja sitt af mörkum. Hægt er að lækka skatta með því að styrkja Rauða krossinn. Fyrirtæki geta fengið skattafslátt af styrkjum sem nema allt að 1,5% af tekjuskattsstofni.
Kynntu þér vefnámskeið Rauða krossins
Vefnámskeiðsvefurinn okkar
Hér má finna öll vefnámskeið Rauða krossins á Íslandi s.s. grunnnámskeið, vefnámskeið í skyndihjálp, auk hundruði annara námskeiða frá IFRC, öðrum landsfélögum Rauða krossins og samstarfsaðilum (WHO, UNICEF ofl.). Auðvelt og fljótlegt er að útbúa aðgang en mikilvægt er að velja Ísland í skráningarferli til að fá aðgang að námskeiðum Rauða krossins á Íslandi. Vefnámskeiðsvefurinn er öllum opinn.
Viðburðir og námskeið
Sjá alla viðburðiVolunteer training for projects with refugees
This training course is for volunteers in projects with people who have international protection. Sing up if you want to support an individual with international protection by being a friend, practicing Icelandic, and assist them with pract...
Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
2 tíma verklegt eftir vefnámskeið
Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa lokið vefnámskeiði í skyndihjálp hjá Rauða krossinum.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir
23. júní 2022
Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.

Evrópa bjóði fólk velkomið í kjölfar áður óþekktrar samstöðu
Almennar fréttir 20. júní 2022Rauði krossinn kallar eftir því að dreginn verði jákvæður lærdómur á samstöðu og viðbrögðum við komu flóttafólks frá Úkraínu.