Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

gerast mannvinur eða tímabundinn sjálfboðaliði

Rauði krossinn óskar eftir Mannvinum og sjálfboðaliðum

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

Kolbrun-Thorsteinsdottir

28. október 2020 : Sendifulltrúi að störfum í Jemen

Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum í Aden í suðurhluta Jemen.

Jafnlaunavottun_adalmerki_2020_2023_f_ljosan_grunn

27. október 2020 : Jafnlaunavottun

Rauði krossinn á Íslandi hefur hlotið jafnlaunavottun til ársins 2023.

Hjalpin-2020-forsida

24. október 2020 : Hjálpin er komin út!

Hjálpin, fréttablað Rauða krossins, leit dagsins ljós í dag.

domsmalaradherra

23. október 2020 : Dómsmálaráðherra í heimsókn í farsóttarhúsi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og æðsti yfirmaður almannavarna heimsótti farsóttarhúsið við Rauðarárstíg í vikunni.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Stofnfundur Rauða krossins í Múlasýslu 1.11.2020 20:00 - 21:00

Rauði krossinn í Múlasýslu og Rauði krossinn á Seyðisfirði boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar Rauða krossins í Múlasýslu í fjarfundi sunnudaginn 1. nóvember kl. 20.00 

 

Námskeið fyrir innflytjendaverkefni - nóvember 4.11.2020 18:00 - 22:00

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða sem starfa með einstaklingum með alþjóðlega vernd og innflytjendum // Training course for volunteers working with people who have international protection and immigrants 

 
Bqy4qhit_1529335460982

Vinanámskeið 11.11.2020 17:00 - 19:00

Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 verður haldið námskeið fyrir verðandi sjálfboðaliða í vinaverkefnum.

 

Skyndihjálp 4 tímar Hafnarfirði 16.11.2020 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Hafnarfirði heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 16.nóvember 2020 kl. 17-21

Staðsetning: Strandgata 24, 2.hæð

 

Skoða alla viðburði