Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

IMG_8474

24. maí 2019 : Fólkið á bakvið tjöldin

Það sem gerir Rauða krossinn að öflugu félagi, er sterkt net sjálfboðaliða sem er sérþjálfað á ýmsum sviðum.

Félagið er afar stolt af fólkinu sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu mannúðar. Hinn öflugi mannauður Rauða krossins er ómetanlegur.

23. maí 2019 : Verkstjóri óskast í sumarvinnu

 

Langar þig að vinna fyrir Rauða krossinn í sumar? Okkur vantar verkstjóra til að vinna með okkur í fataverkefni Rauða krossins.

60168890_2450105411679979_8909704484964270080_n

23. maí 2019 : Vel heppnað hundavinanámskeið á Akranesi

Fyrir tveimur vikum var haldið hundavinanámskeið á Akranesi og flugu allir fjórir hundarnir sem tóku þátt í gegnum námskeiðið.

21. maí 2019 : Unglingar í Háteigskóla söfnuðu fé til styrktar Rauða krossinum

Unglingadeild Háteigskóla afhenti Rauða krossinum á Íslandi 150.648 kr. sem söfnuðust á Góðgerðardeginum þeirra 8. maí. Þau voru m.a. með kökusölu og fata- og bókamarkað.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Börn og umhverfi á Akranesi 3.6.2019 16:30 - 19:30

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum á Akranesi verður haldið dagana 3., 4., 5. og 6. júní 2019 frá kl. 16.30 til 19.30 alla dagana. Kennsla fer fram í húsnæði Endurhæfingarshússins Hver, Suðurgötu 57.

 

Börn og umhverfi - Kópavogi 3.6.2019 - 6.6.2019 16:30 - 19:30

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Kópavogi verður haldið dagana 3., 4., 5. og 6. júní 2019. Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Kópavogi, Hamraborg 11, 2. hæð

 

Námskeið í sálrænum stuðningi á Hvolsvelli 4.6.2019 18:00 - 21:00

Námskeið í sálrænum stuðningi verður haldið 4. júní 2019 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, kl. 18:00-21:00. 

 

Framhaldsaðalfundur Borgarfjarðardeildar 4.6.2019 20:00 - 22:00

Framhaldsaðalfundur Borgarfjarðardeildar Rauða krossinn verður haldinn þriðjudaginn 4.júní n.k. kl. 20:00 í húsnæði Símenntunarmiðstöðvarinnar, Bjarnarbraut 8 Borgarnesi

 

Skoða alla viðburði