Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

Averkar-a-hofdi

21. nóvember 2017 : Slástu í hópinn og lærðu skyndihjálp!

Á árinu 2017 hafa nú þegar 463 einstaklingar lært skyndihjálp af einhverjum toga hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Ekki láta þig vanta í hópinn og skráðu þig á námskeið fyrir jólin!

20. nóvember 2017 : Kaffitár styrkir neyðarsöfnun fyrir Róhingja í Bangladess

Kaffitár gefur 100 krónur af hverjum seldum Hátíðarkaffipoka í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi fyrir Róhingja í Bangladess.

Spoi-5-ara-deildin-Krikaskola

20. nóvember 2017 : Gáfu fatnað til fátækra barna

Krakkar úr Krikaskóla komu færandi hendi með föt og skó á alþjóðadegi barna.
IMG_4046

15. nóvember 2017 : Bækur á arabísku og íslensku afhentar

Ibby (International Board on Books for Young People) afhentu í dag Rauða krossinum átta myndskreytta kassa fulla af bókum á bæði arabísku og íslensku.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Skiptifatamarkaður Breiðholti 25.11.2017 13:00 - 15:00

Rauði krossinn í Reykjavík í samstarfi við fjölskyldumiðstöð Breiðholts efnir á ný til skiptimarkaðar með barnaföt í Gerðubergi.

 

Skyndihjálparnámskeið 4 tímar 28.11.2017 18:00 - 22:00

Skyndihjálparnámskeið verður haldið 28. nóvember.
 
Staðsetning: Rauðakrosshúsið í Kópavogi, Hamraborg 11, 2. hæð

 

Ferðin yfir Miðjarðarhafið: Hvað tekur við á Íslandi? 30.11.2017 17:00 - 18:30

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða.
Staðsetning: Efstaleiti 9 kl. 17-18.30.

 

Slys og veikindi barna Kópavogi 30.11.2017 18:00 - 22:00

Slys og veikindi barna Kópavogi er haldið þann 30. nóvember kl. 18-22 í Hamraborg 11, 2 hæð.Námskeið fyrir alla foreldra,forráðamenn barna og þá sem sinna ungum börnum.
 

Skoða alla viðburði