
Framlag þitt skiptir öllu máli
Vertu Mannvinur
Mannvinir styðja við verkefni innanlands og alþjóðleg verkefni til jafns. Verkefni innanlands eru meðal annars skaðaminnkun, neyðarvarnir og Hjálparsíminn 1717 og netspjallið.
Alþjóðleg verkefni sem Mannvinir styrkja eru meðal annars sendifulltrúar, stuðningur við flóttafólk, konur og börn í Sómalíu og Malaví, auk kvenna og barna í neyð á hamfara- og átakasvæðum.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins
Almennar fréttir
08. júní 2023
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins sem haldið verður dagana 8. - 13. október.

Lærði að ýmislegt sem hún taldi í lagi var það ekki
Alþjóðastarf 05. júní 2023Yeimama Kallon frá Síerra Leóne útskrifaðist nýlega úr GEST, jafnréttisskóla GRÓ. Hún segir að námið hafa verið krefjandi og upplýsandi og muni hjálpa henni mikið við að styðja við jafnréttisverkefni í heimalandi sínu.

Seldu dót til að styrkja Rauða krossinn
Almennar fréttir 01. júní 2023Vinkonurnar Elín Sjöfn Vignis og Mattea Líf Kristinsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn og afhentu okkur afraksturinn í þarsíðustu viku.

Vaknaðu! Neyðartónleikar í Eldborg 29. maí
Innanlandsstarf 17. maí 2023Fjöldi listamanna kemur fram á neyðartónleikum í Hörpu vegna ópíóðafaraldurs sem er að kosta mörg mannslíf, mánudagskvöldið 29. maí kl. 19.30. Um styrktartónleika er að ræða sem verða einnig sendir í út í beinni útsendingu á RÚV.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburði12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára (miðað er við fæðingarár) sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur
Námskeið sem undirbýr sjálfboðaliða til þátttöku í verkefnunum Leiðsöguvinir, Íslenskuþjálfun og Félagsmiðstöð flóttafólks.
Rauði krossinn um land allt
Rauði krossinn á Íslandi er öflugur um allt land en útbreiðsla skyndihjálpar, neyðarvarnir og endurnýting eru þar í fararbroddi en einnig er lögð áhersla á skaðaminnkun, starf með fólki af erlendum uppruna og félagslega þátttöku.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.
Gjafir til góðra verka
Ertu á síðustu stundu með gjöf? Þekkir þú einhvern sem á allt en á allt það besta skilið? Gefðu vel úthugsaða gjöf til góðra verka.
Stofnaðu þína eigin söfnun
Hér geta einstaklingar eða hópar komið saman og safnað fyrir málefnum sem skipta þau máli
Samvinnuvettvangur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Sjálfbærni- samstarf
Sjálfbærnisamstarf Rauða krossins er samvinnuvettvangur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með það að markmiði að brúa bilið á milli þriðja geirans, stjórnvalda og fyrirtækja. Rauði krossinn er stærsta mannúðarhreyfing heims og við viljum nýta þá þekkingu sem hreyfingin býr yfir til þess að tengja fyrirtæki við áhrifarík verkefni
Tölur fyrir árið 2022
Viltu senda inn ábendingu?
Þú getur tilkynnt eða sent inn ábendingu í gegnum ábendingalínuna, vegna misferlis eða atviks sem snertir starfsemi eða mannauð Rauða krossins á Íslandi. Sér í lagi ef atvikið varðar brot á siðareglum og/eða lögum félagsins, eða öðrum gildandi verklagsreglum. Ábending getur verið nafnlaus eða undir nafni.