Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

21. febrúar 2019 : Tombóla í Garðabæ

Héldu tombólu fyrir framan Krónuna og gáfu Rauða krossinum ágóðann

21. febrúar 2019 : Sendifulltrúi til Nígeríu

Mun starfa í matsteymi Alþjóðasambandi Rauða krossins (IFRC) og stýra birgðastjórnun fyrir skrifstofu sambandsins í Abuja.

20. febrúar 2019 : Tombóla á Stykkishólmi

Fimm hressir drengir söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Bqy4qhit_1529335460982

19. febrúar 2019 : Hefurðu fjóra tíma aflögu á mánuði til þess að veita félagsskap og hlýju?

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir heimsóknavinum

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Skyndihjálp 12 klukkustundir Reykjavík febrúar 2019 11.2.2019 - 25.2.2019 17:30 - 21:30

12 tíma skyndihjálparnámskeið haldið þrjá mánudaga í röð 11, 18 og 25 febrúar 2019 

Staðsetning: Húsi Rauða krossins Efstaleiti 9, 103 Reykjavík  

 

Inngangur að neyðarvörnum á Héraði 25.2.2019 17:00 - 21:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið mánudaginn 25. febrúar kl. 17.00 til 21.00 í Sal Austurbrúar að Tjarnarbraut 39 (Vonarlandi). 

Ókeypis er á námskeiðið.

 

Inngangur að neyðarvörnum á Austfjörðum 26.2.2019 17:00 - 21:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17.00 - 21.00  í sal Austurbrúar, Búðareyri 1, Reyðarfirði. 

 

Aðalfundur Súgandafjarðardeildar 27.2.2019 17:00 - 19:00

Aðalfundur Súgandafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17.00 í húsnæði deildarinnar að Skólagötu 3, Suðureyri.

 

Skoða alla viðburði