Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

13. febrúar 2020 : Lokað á morgun, 14. febrúar

Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag.

11. febrúar 2020 : Skyndihjálparmaður ársins 2019

Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins 2019!

7. febrúar 2020 : Söfnun CCP fyrir Rauða krossinn í Ástralíu

Spilarar EVE Online söfnuðu tæpum 14 milljónum króna vegna skógarelda í Ástralíu

L1070685

6. febrúar 2020 : Hjálparsíminn 1717 og Frú Ragnheiður hlutu veglega styrki

Tvö verkefna Rauða krossins hlutu styrki frá heilbrigðisráðuneytinu

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Aðalfundur Rauða krossins í Súgandafirði 19.2.2020 17:00 - 19:00

Aðalfundur Rauða krossins í Súgandafirði verður haldinn miðvikudaginn 19. febrúar 2020 kl. 17.00 í Grunnskólanum

 

Inngangur að neyðarvörnum - Akranes 19.2.2020 18:00 - 21:00

Námskeiðið verður haldið 19. febrúar á Akranesi.

 
640a9501

Verkleg skyndihjálp 2 tímar - Reykjavík 20.2.2020 18:00 - 20:00

Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa lokið vefnámskeiði í skyndihjálp og hafa þannig öðlast grunnþekkingu á skyndihjálp en vantar verklega færni í að veita einstaklingum aðstoð í bráðatilfellum. 

20. febrúar 2020 kl 18:00-20:00

 

Aðalfundur Rauða krossins í Önundarfirði 20.2.2020 18:00 - 20:00

Aðalfundur Rauða krossins í Önundarfirði verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar 2020 kl. 18.00 á Bryggjukaffi.

 

Skoða alla viðburði