Styrkja starfið

Stuðningur við okkur styrkir samfélagið

Rauði krossinn stendur í ströngu vegna heimsfaraldurs. Við biðlum til almennings og fyrirtækja um stuðning svo við getum áfram verið til staðar þegar á þarf að halda.

Styrktu starfið

Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.

Gjafir til góðra verka

Ertu á síðustu stundu með gjöf? Þekkir þú einhvern sem á allt en á allt það besta skilið? Gefðu vel úthugsaða gjöf til góðra verka.

Vefverslun Rauða krossins

Hér er hægt að versla hágæða notuð föt, gjafabréf á námskeið, skyndihjálparvörur og fleira.

Styrkja starfið

Gefa til hjálparstarfs

Stuðningur almennings í hjálparstarfi skiptir sköpum og gefur nauðstöddum von. Þú getur lagt þitt af mörkum í hjálparstarfi Rauða krossins með einstöku framlagi. Margt smátt gerir eitt stórt.

Rauði krossinn um land allt

Rauði krossinn á Íslandi er öflugur um allt land en útbreiðsla skyndihjálpar, neyðarvarnir og endurnýting eru þar í fararbroddi en einnig er lögð áhersla á skaðaminnkun, starf með fólki af erlendum uppruna og félagslega þátttöku.

Vertu sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum

Gerast sjálfboðaliði

Einn af grunnþáttum í starfsemi okkar er fjölbreyttur hópur sjálfboðaliða sem endurspeglar samfélagsgerðina og veitir okkur kraft og bolmagn til að starfa að þeim fjölmörgu verkefnum sem við sinnum. Við leggjum áherslu á samfélagslega þátttöku ólíkra aðila í starfi félagsins og þjálfum og fræðum þannig að sjálfboðaliðar hafi verkfærin til að takast á við verkefnin sín.

Gerast sjálfboðaliði

Sjálfbærni bæði innanlands og á alþjóðavísu

Sjálfbærni

Sjálfbær þróun er lykillinn að betri framtíð fyrir okkur öll. Sjálfbærnisjóður Rauða krossins gerir þér og þínu fyrirtæki kleift að styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Sjálfbærniverkefnið

Tölur fyrir árið 2020

Fjöldi útkalla 104
Fjöldi sjálfboðaliða 3000
Fjöldi þolenda í fjöldahjálparstöðvum 800
Fjöldi notenda í verkefnum með flóttafólki 1500
Fjöldi samtala í 1717 25.000
Fjöldi þjálfað í skyndihjálp 8500

Getur þú hjálpað þegar á reynir?

Skyndihjálp

Það getur skipt sköpum þegar á reynir. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð. Oftar en ekki er það einhver nákominn þér sem þarf á tafarlausri hjálp að halda vegna slyss eða skyndilegra veikinda.

Skyndihjálp

Viðburðir og námskeið

Sjá alla viðburði
27 jan.

Psychosocial Support for Refugee Projects (Zoom)

This course will prepare you to volunteer in Red Cross projects that involve clients with a refugee background.

Staðsetning Zoom, Onl Zoom
Tími 18:00 - 21:00
27 jan.

Inngangur að neyðarvörnum - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira. Í lokin verður samantekt og umræður.

Tími 18:30 - 21:30
28 jan.

FRESTAÐ! First Aid 4 hours

The course is held in English. Participants learn the basics of first aid and resuscitation. Participants should be qualified to provide first aid on scene.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 11:00 - 15:00
Leiðbeinandi Guðjón Einar Guðmundsson

Fréttir af starfinu

Fréttayfirlit

Framboð til stjórnar Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir

21. janúar 2022

Rauði krossinn lýsir eftir framboðum þeirra sem vilja taka að sér eftirfarandi hlutverk: Formaður til fjögurra ára, varaformaður til fjögurra ára, fjóra stjórnarmenn til fjögurra ára og tvo varamenn til tveggja ára