Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

 • Opið allan sólarhringinn
 • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
 • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
 • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

gerast mannvinur eða tímabundinn sjálfboðaliði

Rauði krossinn óskar eftir Mannvinum og sjálfboðaliðum

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

25. janúar 2021 : Erfðagjöf til Rauða krossins

Svanhildur Jónsdóttir ánafnaði hluta arf síns til verkefna með flóttafólki hjá Rauða krossinum

Nagasaki2

22. janúar 2021 : Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum

Fjölmörg félög skrifa undir sameiginlega áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum

20. janúar 2021 : Uppboð á notuðum sjúkrabílum

Brátt hefst uppboð á notuðum sjúkrabílum hjá bílasölunni Krók.

SFS_Initial-SoMe_Profile-pics

18. janúar 2021 : Saman fyrir Seyðisfjörð - rafræn listahátíð 25. -31. janúar

Hjaltalín, Vök, Bjartar Sveiflur, JFDR, Cyber o.fl. koma fram

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Sálrænn stuðningur - námskeið fyrir sjálfboðaliða 26.1.2021 17:30 - 20:30

Námskeið í sálrænum stuðningi fyrir sjálfboðaliða 26. janúar kl. 17.30-20.30

Staðsetning: Hamraborg 11, 2. hæð

 

Inngangur að neyðarvörnum - Austurland 28.1.2021 19:00 - 22:00

Inngangur að neyðarvörnum ætlað sjálfboðaliðum á Austurlandi verður haldið á Zoom 28. janúar nk.

 

Skyndihjálp 4 tímar Hafnarfirði 1.2.2021 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Hafnarfirði heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 1.febrúar 2021 kl. 17-21

Staðsetning: Strandgata 24, 2.hæð

 

Skyndihjálp 4 tímar Kópavogi 8.2.2021 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 8.febrúar 2021 kl. 17-21

Staðsetning: Hamraborg 11, 2.hæð

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins

 • Vífilfell
 • Eimskip
 • Landrover
 • Íslandsspil
 • Sorpa
 • Íslandsbanki
 • Marel