Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

20160910_111414

23. september 2016 : Sjálfboðaliðakvöld á fimmtudaginn

Sjálfboðaliðum Rauða krossins í Mosfellsbæ og öðrum áhugasömum er boðið á kynningarkvöld.
Asbjorg,-David-Snaer-og-Kjartan

20. september 2016 : Djass og bakkelsi í Túninu heima

Það var þétt setið í garðinum í Súluhöfða þegar Ásbjörg Jónsdóttir ásamt félögum spilaði ljúfan djass.
Benedikt-Sturla-Steingrimsson-og-Alvar-Audunn-Finnbogason-12.9.2016

20. september 2016 : Söfnuðu 2.222 krónum á tombólu

Benedikt Sturla Steingrímsson og Alvar Auðunn Finnbogason söfnuðu 2.222 krónum á tombólu sem þeir héldu fyrir utan Krónuna í Mosfellsbæ.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Ráðstefna um menntamál 24.9.2016 - 25.9.2016

Alþjóðleg ráðstefna um menntamál í endurlífgunarkennslu verður haldin á vegum Evrópska endurlífgunarráðsins (ERC) á Hilton Hótel Nordica helgina 24. til 25. september. 

 
Nepal-sendifulltruar--2-

Sendifulltrúanámskeið 25.9.2016

Námskeiðið er tvíþætt og fer fyrri hluti þess fram á netinu en seinni hlutinn verður haldinn í Munaðarnesi. Alls verða 25 umsækjendur valdir inn á námskeiðið

 
Heimsoknavinir_kaffibollar

Heimsóknavinanámskeið -Höfuðborgarsvæðið 26.9.2016 17:30 - 19:30

Rauði krossinn óskar eftir heimsóknavinum. Heimsóknavinir eru hópur sjálfboðaliða sem fer í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska. Heimsóknir eru á einkaheimili og á stofnanir. 

 
HitiLitli

Slys og veikindi barna 29.9.2016 18:00 - 22:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeiðið Slys og veikindi barna 29. september 2016 kl. 18-22 í Hamraborg 11, 2 hæð

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins