Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

gerast mannvinur eða tímabundinn sjálfboðaliði

Rauði krossinn óskar eftir Mannvinum og sjálfboðaliðum

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

18. september 2020 : Takk fyrir stuðninginn

Rúmar 16 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna sprengingar í Beirút.

Lyfja-styrkur-2020

15. september 2020 : Styrktarsjóður Lyfju styrkir heimsóknavini Rauða krossins

Heimsóknavinir Rauða krossins er meðal þeirra verkefna sem hlýtur styrk frá Lyfju í ár með áherslu á heilsueflingu og forvarnir.

11. september 2020 : Óskað eftir sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að áhugasömum og duglegum sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

11. september 2020 : Endurnýtt líf gefið út í annað sinn!

Rauðakrossbúðirnar gefa í annað sinn út tímaritið Endurnýtt líf í dag föstudaginn, 11. september.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

640A3550_1597068104471

Námskeið fyrir sjálfboðaliða - Félagsvinir eftir afplánun 21.9.2020 - 22.9.2020

Námskeiðið er haldið dagana 21. og 22.september 2020 kl 17-21, Hamraborg 11, 2 hæð (með fyrirvara um að tímasetningar eða dagsetningar gætu breyst). 

 

 

 

 

Skyndihjálp 4 tímar Hafnarfirði 21.9.2020 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Hafnarfirði heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 21.september 2020 kl. 17-21

Staðsetning: Strandgata 24, 2.hæð

 
Bqy4qhit_1529335460982

Vinanámskeið 23.9.2020 17:00 - 19:00

Miðvikudaginn 23. september 2020 verður haldið námskeið fyrir verðandi sjálfboðaliða í vinaverkefnum.

 

Inngangur að neyðarvörnum - netnámskeið 24.9.2020 18:00 - 21:00

Námskeiðið verður haldið á netinu og kemur í stað námskeiðanna á Blönduósi og Hvammstanga sem áður voru auglýst.

 

Skoða alla viðburði