Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

 • Opið allan sólarhringinn
 • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
 • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
 • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

15. september 2021 : Rauði krossinn fagnar komu flóttafólks til landsins og óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum

Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til landsins í síðustu viku.

10. september 2021 : Mannúðaraðgerðir áfram mikilvægar í Afganistan - fjölskyldur geta ekki beðið eftir pólitískum breytingum

Yfirlýsing frá forseta ICRC eftir heimsókn til Afganistan

10. september 2021 : Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga í dag

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Í tilefni dagsins verða samverustundir víðsvegar um landið.

 

8. september 2021 : Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa berskjaldaðra samfélaga Sómalílands

Endurteknar náttúruhamfarir og viðvarandi átök í næstum þrjá áratugi hafa skapað erfiðar aðstæður og áskoranir í hinu sjálfstæða lýðveldi Sómalílandi. Frá árinu 2012 hefur Rauði krossinn á Íslandi starfað með sómalska Rauða hálfmánanum að ýmsum verkefnum, meðal annars með stuðningi utanríkisráðuneytisins

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Slys og veikindi barna - Hafnarfirði 21.9.2021 17:00 - 21:00

Námskeiðið Slys og veikindi barna verður haldið þriðjudaginn 21.september 2021 kl. 17:00 -21:00 

Námskeið fyrir alla foreldra,forráðamenn barna og þá sem sinna ungum börnum.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 23.9.2021 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 23. september í gegnum fjarfund. 

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.

 

Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp 25.9.2021 - 30.9.2021 9:00 - 17:00

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp 25.-30. september 2021. Námskeiðið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.

 

Börn og umhverfi - Hafnarfirði 2.10.2021 - 3.10.2021 10:00 - 15:00

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði, Garðabæjar og Kópavogsdeild verður haldið dagana 2. og 3. október 2021. Með fyrirvara um næga þátttöku. kl 10 -15
Námskeiðið er ætlað ungmennum 12 ára og eldri

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins

 • Vífilfell
 • Eimskip
 • Landrover
 • Íslandsspil
 • Sorpa
 • Íslandsbanki
 • Marel