Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

gerast mannvinur eða tímabundinn sjálfboðaliði

Rauði krossinn óskar eftir Mannvinum og sjálfboðaliðum

Verkefni Rauða krossins í Covid-faraldri

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

28. maí 2020 : Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar?

Skyndihjálpartaskan er staðalbúnaður í sumar, hvort sem um er að ræða á heimilið, í bílinn, bátinn eða sumarbústaðinn.

28. maí 2020 : Sameining deilda Rauða krossins í Reykjavík og Mosfellsbæ

Á nýliðnum aðalfundum Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossins í Mosfellsbæ var samþykkt að leggja niður deildirnar tvær og stofna nýja sameinaða deild.

26. maí 2020 : Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga

Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi).

 

23. maí 2020 : Aðalfundur við óvenjulegar aðstæður í dag

Endurskoðuð lög, stefna til ársins 2030 og nýir stjórnarmenn kjörnir.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Untitled_1565883411450

Börn og umhverfi Selfoss 2.6.2020 - 5.6.2020 16:00 - 19:00

Rauði krossinn í Árnessýslu heldur námskeiðið
Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 11-15 ára.

 
Untitled_1565883411450

Börn og umhverfi Reykjavík 6.6.2020 - 7.6.2020 10:00 - 15:00

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Reykjavík verður haldið dagana 6-7. júní 2020. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2008 og eldri (12 ára og eldri)

 

Börn og umhverfi Kópavogur 6.6.2020 - 7.6.2020 10:00 - 15:00

Námskeiðið Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Kópavogi verður haldið helgina 6. og 7. júní 2020 . Námskeiðið er ætlað ungmennum sem fædd eru á árinu 2008 eða fyrr (12 ára og eldri).

 

Börn og umhverfi - Árnessýsla 8.6.2020 16:00 - 19:00

Námskeiðið Börn og umhverfi verður haldið á Selfossi 8.-11. júní. Námskeiðið er ætlað ungmennum sem fædd eru á árinu 2008 eða fyrr (12 ára og eldri)

 

Skoða alla viðburði