Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

20. mars 2018 : Þröng skilyrði í nýrri reglugerð

Rauði krossinn lýsir yfir áhyggjum af gildistöku nýrrar reglugerðar sem þrengir að túlkun á því hvaða umsækjendur um alþjóðlega vernd eru taldir vera í sérstaklega viðkvæmri stöðu.

16. mars 2018 : Samningar um rekstur sjúkrabíla ekki endurnýjaðir

Þáttaskil í starfsemi Rauða krossins á Íslandi.

IMG_1500

16. mars 2018 : Stórskemmtilegur aðalfundur Kópavogsdeildar

Kópavogsdeild hélt aðalfund sinn í gærkvöldi, 15. mars. 
FF-Gbr-jan-2018_1521194216968

16. mars 2018 : Spornum við félagslegri einangrun

Mannfólkið er í eðli sínu félagsverur og flestir hafa ríka þörf fyrir að vera í samskiptum og félagsskap annarra. 

Rauði krossinn vinnur gegn félagslegri einangrun og stendur fyrir ýmsum verkefnum sem geta hjálpað fólki úr vítahring einsemdar.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

First aid course in English 21.3.2018 17:00 - 21:00 Rauði krossinn

First Aid course held in english on Wednesday 21st of March 2018 from 17.00-21.00 in the Red Cross house at Strandgata 24 in Hafnarfjörður

 

Á flótta - Hlutverkaleikur 24.3.2018 19:00

Á Flótta er 12 klukkustunda hlutverkaleikur ætlaður 15 ára og eldri, hannaður til þess að veita innsýn inn í reynsluheim flóttafólks

 

Skyndihjálp 4 klukkustundir, Kópavogi 26.3.2018 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 26. mars 2018 kl. 17-21 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.
 
7rhj7vf4_1519047287647

Börn og umhverfi námskeið í Hafnarfirði 9-12 apríl 9.4.2018 - 12.4.2018 17:00 - 20:00

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði verður haldið dagana 9, 10, 11. og 12. apríl 2018. 
Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2006 og eldri (12 ára og eldri). 

 

Skoða alla viðburði