Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

 • Opið allan sólarhringinn
 • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
 • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
 • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

19. júní 2021 : Alþjóðadagur SÞ gegn kynferðisofbeldi í stríðsátökum

Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur á sviði jafnréttismála, skrifar um kynferðisofbeldi í stríðsátökum.

9. júní 2021 : Ársskýrsla Rauða krossins 2020

Ársskýrsla Rauða krossins á Íslandi fyrir árið 2020 er komin út. Venju samkvæmt samanstendur skýrslan meðal annars af yfirliti yfir störf Rauða krossins á innlendum og erlendum vettvangi, lykiltölum frá rekstri félagsins og myndasyrpu. 

7. júní 2021 : Heimir og Styrkár styrkja Rauða krossinn

Vinirnir Heimir Halldórsson og Styrkár Bjarni Vignisson seldu heimabakaða pizzusnúða og smoothie fyrir utan Melabúðina. Með því móti söfnuðu þeir 4.290 krónum sem þeir gáfu til Rauða krossins. 

7. júní 2021 : Seldu myndir og styrktu Rauða krossinn

Vinkonurnar Bríet Svala Sölvadóttir og Brynhildur Ylfa Þóroddsdóttir teiknuðu myndir og seldu nágrönnum sínum. Þannig söfnuðu þær 3.783 krónum sem þær gáfu til Rauða krossins á Íslandi.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Börn og umhverfi á Akranesi 16.6.2021 - 23.6.2021 16:30 - 15:30

Námskeiðið Börn og umhverfi verður haldið á Akranesi 16., 18., 22. og 23. júní.

Staðsetning: Húsnæði Virk, Suðurgötu 57 (3ja hæð), Akranesi.

 

Skyndihjálp 12 klukkustundir - Kópavogi 21.6.2021 - 23.6.2021 17:00 - 21:00

12 tíma skyndihjálparnámskeið haldið dagana 21,.22,.23. júní 2021

Staðsetning:Húsi Rauða krossins, Hamraborg 11, 2 hæð. Kópavogi

 

Skyndihjálp 4 klukkustundir - Hafnarfirði 22.6.2021 9:00 - 13:00

Rauði krossinn heldur 4 klst. skyndihjálparnámskeið þriðjudaginn 22. júní kl. 9:00.

Staðsetning: Húsnæði Rauða krossins við Strandgötu 24 í Hafnarfirði

 

Börn og umhverfi í Mosfellbæ 22.6.2021 - 24.6.2021 17:30 - 20:00

Námskeiðið Börn og umhverfi verður haldið í Mosfellsbæ  22., 23. og 24. júní.

Staðsetning: Húsnæði Rauða krossins í Mosfellsbæ að Þverholti 7

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins

 • Vífilfell
 • Eimskip
 • Landrover
 • Íslandsspil
 • Sorpa
 • Íslandsbanki
 • Marel