Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

RK-kop-merki-hjarta

21. október 2019 : Safnaði heimilisklinkinu og bætti svo um betur

Nýtti vetrarfríið í að safna öllu klinki „sem enginn nennti að hafa í vasanum og burðast með“ og færði Rauða krossinum samtals 18 þúsund krónur.

Screen-Shot-2019-10-19-at-11.41.27

19. október 2019 : Hjálpin er komin út!

Rauði krossinn kynnir með stolti fréttabréf félagsins, Hjálpina.

17. október 2019 : Félagsvinir eftir afplánun

Hlutverk Rauða krossins er fyrst og fremst að koma að þar sem þörfin er mest og úrræðin fæst. Hugmyndin með verkefninu er að aðstoða fanga á meðan og eftir að afplánun lýkur. 

 

16. október 2019 : Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir Sýrland

Rauði krossinn heldur starfsemi sinni í norðaustur Sýrlandi áfram

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Börn og umhverfi 21.10.2019 - 30.10.2019 17:15 - 20:00

Börn og umhverfi í Breiðholti 21., 23., 28., og 30., október

 

Inngangur að neyðarvörnum 23.10.2019 18:00 - 21:00

Námskeiðið verður haldið 23. október kl. 18-21 í Efstaleiti 9.

 

First aid course, 4 hours - Mosfellsbær 24.10.2019 17:00 - 21:00

The Red Cross in Mosfellsbær offers a course in First Aid on Tuesday the 24th of October 2019 from 17.00-21.00 in the Red Cross house at Þverholt 7, 270 Mosfellsbær. 

 

Sálrænn stuðningur Kópavogur 24.10.2019 17:30 - 20:30

Námskeiðið verður haldið 24. október 2019 hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hamraborg 11, 2 hæð milli 17:30-20:30.

 

Skoða alla viðburði