Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

Stjorn-URKI-2017-2018

27. apríl 2017 : Ný stjórn ungmennadeildar Rauða krossins

Fimm ný kosin í stjórn.

18176177_10155281706908559_1673561014_o

27. apríl 2017 : Ný verslun á Húsavík

Ný verslun Rauða krossins var opnuð á Húsavík í síðustu viku við góðar undirtektir.

Sendifulltruar-i-Uganda-april-2017

26. apríl 2017 : Sendifulltrúar til Úganda

Þrír sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi fóru til Úganda í gær, það eru sálfræðingarnir Jóhann Thoroddsen, Elín Jónsdóttir og Matthías Matthíasson.

21. apríl 2017 : Viltu styðja flóttamann?

Rauða krossinn í Reykjavík vantar sjálfboðaliða til að leiðbeina og styðja flóttafólk á höfuðborgarsvæðinu

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Talk-845619_960_720

Símavinanámskeið Kópavogur 2.5.2017 18:00 - 21:00

 

Rauði krossinn óskar eftir símavinum. Símavinir eru hópur sjálfboðaliða sem hringir til þeirra sem eftir því óska. 

 
Heimsoknavinir_kaffibollar

Heimsóknavinanámskeið - Höfuðborgarsvæðið 4.5.2017 17:30 - 19:30

Rauði krossinn óskar eftir heimsóknavinum. Heimsóknavinir eru hópur sjálfboðaliða sem fer í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska. Heimsóknir eru á einkaheimili og á stofnanir. 

 

Dagur í lífi Rauða krossins - Sjálfboðaliðaþing 6.5.2017 12:00 - 16:00

Sjálfboðaliðum Rauða krossins er boðið á sjálfboðaliðaþing laugardaginn 6. maí kl. 12.00 - 16.00
Á þinginu kynna sjálfboðaliðar ný og rótgróin verkefniRauða krossins fyrir gestum. 

 

Börn og umhverfi í Árnessýslu 8.5.2017 16:30 - 20:00

Rauði krossinn í Árnessýslu heldur námskeiðið Börn og umhverfi fyrir einstaklinga á aldrinum 11 - 15 ára. 

Námskeiðið er haldið að Eyravegi 23 á Selfossi dagana 8., 9., 10. og 11. maí frá kl. 16.30 - 20.00.

 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins