Lokað 28.9
Afgreiðslan okkar verður lokuð 28.9


Framlag þitt skiptir öllu máli
Vertu Mannvinur
Mannvinir styðja við verkefni innanlands og alþjóðleg verkefni til jafns. Verkefni innanlands eru meðal annars skaðaminnkun Frú Ragnheiðar, neyðarvarnir, starf fyrir flóttafólk, Hjálparsíminn 1717 og netspjallið 1717.is.
Í alþjóðastarfi styrkja Mannvinir meðal annars starf landsfélaga í þágu bættra lífsskilyrða í sínum ríkjum, viðbrögð við neyð á hamfara- og átakasvæðum, starf í þágu jafnréttis í Sómalíu og Malaví og flóttafólk og farendur.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Enn hamfaraástand í Líbíu
Alþjóðastarf
27. september 2023
Líbíska þjóðin stendur enn frammi fyrir gríðarlegum áskorunum vegna hamfaranna sem fylgdu storminum Daníel fyrr í mánuðinum. Rauði krossinn hefur lagt sitt af mörkum til taka þátt í neyðarviðbragðinu.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 20. september 2023Þessar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn með ýmsum aðferðum.

Hjálparstarf í fullum gangi í Marokkó og Líbíu
Alþjóðastarf 18. september 2023Í Marokkó og Líbíu vinna landsfélög Rauða hálfmánans gríðarlega erfitt en mikilvægt hjálparstarf eftir hamfarirnar þar í landi og þetta starf þarfnast stuðnings erlendis frá.

Neyðarsöfnun fyrir Marokkó og Líbíu
Alþjóðastarf 14. september 2023Neyðarsöfnun vegna hamfaranna í Marokkó og Líbíu er hafin. Í gegnum hana getur almenningur styrkt viðbrögð landsfélaga Rauða hálfmánans í þessum löndum, en fulltrúar þeirra voru fyrstir á vettvang eftir báðar þessar hamfarir.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiAlzheimer samtökin - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu
Fræðsla frá Alzheimer samtökunum um samskipti við þá sem eru með heilabilun. Fræðslan fer fram á Teams.
Hundavinanámskeið
Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki eru þekktir víða um heim. Hundavinanámskeiðið er opið þeim sem staðist hafa grunnhundamat.
4-hour First Aid Course in English - Efstaleiti
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Rauði krossinn um land allt
Rauði krossinn á Íslandi er öflugur um allt land en útbreiðsla skyndihjálpar, neyðarvarnir og endurnýting eru þar í fararbroddi en einnig er lögð áhersla á skaðaminnkun, starf með fólki af erlendum uppruna og félagslega þátttöku.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.
Gjafir til góðra verka
Ertu á síðustu stundu með gjöf? Þekkir þú einhvern sem á allt en á allt það besta skilið? Gefðu vel úthugsaða gjöf til góðra verka.
Stofnaðu þína eigin söfnun
Hér geta einstaklingar eða hópar komið saman og safnað fyrir málefnum sem skipta þau máli
Tölur fyrir árið 2022
Viltu senda inn ábendingu?
Þú getur tilkynnt eða sent inn ábendingu í gegnum ábendingalínuna, vegna misferlis eða atviks sem snertir starfsemi eða mannauð Rauða krossins á Íslandi. Sér í lagi ef atvikið varðar brot á siðareglum og/eða lögum félagsins, eða öðrum gildandi verklagsreglum. Ábending getur verið nafnlaus eða undir nafni.