Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Aðstoð í boði
Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð.
Lesa meira
Hjálparsíminn 1717 og netspjallið
- Opið allan sólarhringinn
- Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
- Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
- Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði

gerast mannvinur eða tímabundinn sjálfboðaliði
Rauði krossinn óskar eftir Mannvinum og sjálfboðaliðum
Fréttir af starfinu
Fréttir af starfinu

Umsóknir um styrk vegna aurskriða / Applications for support du to the mudslide / Wnioski o dotacje na osuwiska
Opnað hefur verið fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020.

Saman fyrir Seyðisfjörð
Saman fyrir Seyðisfjörð er nýtt samstarfsverkefni sem beitir sér fyrir uppbyggingu Seyðisfjarðar eftir þann harmleik sem átti sér stað fyrir jól. Rauði krossinn tekur við fjárframlögum.

Stuðningur til Króatíu
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt Rauða krossinn um 10 milljónir króna sem veittar verða til stuðnings Rauða krossinum í Króatíu í kjölfar jarðskjálfta þar í landi dagana
Viðburðir og námskeið

Skyndihjálp 4 tímar Hafnarfirði
Rauði krossinn í Hafnarfirði heldur námskeið í almennri skyndihjálp mánudaginn 18. janúar 2021 kl. 17-21
Staðsetning: Strandgata 24, 2.hæð

First aid - 12 hours in Hafnarfjörður
First aid course 12 hours at Red Cross in Hafnarfjörður, 23rd and 24th of January 2021. From 10:30 until 16:30, both days.
Location: Strandgata 24, Hafnarfjörður.

Sálrænn stuðningur - námskeið fyrir sjálfboðaliða
Námskeið í sálrænum stuðningi fyrir sjálfboðaliða 26. janúar kl. 17.30-20.30
Staðsetning: Hamraborg 11, 2. hæð

Inngangur að neyðarvörnum - Austurland
Inngangur að neyðarvörnum ætlað sjálfboðaliðum á Austurlandi verður haldið á Zoom 28. janúar nk.