Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

22. febrúar 2017 : Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík

 Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 17.30.

Undirskrift-radherra

21. febrúar 2017 : Samstarfsyfirlýsing við utanríkisráðuneytið undirrituð

Í dag var undirrituð samstarfsyfirlýsing utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi.
Eftir-thinn-dag

20. febrúar 2017 : Eftir þinn dag

Félög sem starfa að almannaheillum og alþjóðlegri þróunarsamvinnu gáfu út upplýsingabækling um erfðagjafir nú í janúar.

16602749_10212153166295327_7498924396105172724_n

15. febrúar 2017 : Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum

Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Leiðbeinendanámskeið í sálrænum stuðningi 23.2.2017 - 25.2.2017

Námskeið fyrir væntanlega leiðbeinendur í sálrænum stuðningi dagana 23.-25. febrúar í Strandgötu 24 í Hafnarfirði.  

 

Aðalfundur Snæfellsbæjardeilar 23.2.2017 17:00 - 19:00

Aðalfundur Snæfellsbæjardeildar verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17.00 í Átthagastofu.

 

Aðalfundur Fáskrúðsfjarðardeildar 23.2.2017 18:00 - 20:00

Aðalfundur Fáskrúðsfjarðardeildar verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 18.00 að Króksholti 1.

 

Aðalfundur Stöðvafjarðardeildar 23.2.2017 20:30 - 22:30

Aðalfundur Stöðvafjarðardeildar verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30 í Balaborg.
 

Skoða alla viðburði


Bakhjarlar Rauða krossins