Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

IMG_1002_1518791556788

16. febrúar 2018 : 308 ungbarnapakkar útbúnir

Sjálfboðaliðar í Föt sem framlag pökkuðu hlýjum fötum til Hvíta Rússlands þann 14. febrúar.

16. febrúar 2018 : Tombóla á Selfossi

Þeir Jón Finnur, Sigurður Logi, Rúnar Ingi, Dagur Nökkvi og Böðvar Thor héldu tombólu fyrir utan Bónus á Selfossi.

15. febrúar 2018 : Þórdís Guðjónsdóttir heiðruð

Þórdís Guðjónsdóttir forstöðumaður Lækjar og starfsmaður Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ lauk störfum núna í janúar síðastliðnum eftir hátt í fimmtán ára starf. Hún hefur unnið þar frá opnun 24. september 2003.

Anita-Rakel-

14. febrúar 2018 : Tombóla í Þorlákshöfn

Þær Aníta Rakel og Dagný Birta héldu tombólu

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Aðalfundur Vopnafjarðardeildar 19.2.2018 17:00 - 19:00

Aðalfundur Vopnafjarðardeildar verður haldinn mánudaginn 19. febrúar kl. 17.00 í Vogabúð. 

Smellið til að sjá nákvæma dagskrá.

 

Aðalfundur Snæfellsbæjardeildar 19.2.2018 17:00 - 19:00

Aðalfundur Snæfellsbæjardeildar verður haldinn mánudaginn 19. febrúar kl. 17.00 í Átthagastofu. 

Hefðubundin aðalfundarstörf.

 

Aðalfundur Grundarfjarðardeildar 19.2.2018 20:00 - 22:00

AÐALFUNDI FRESTAÐ VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ORSAKA.

Aðalfundur Grundarfjarðardeildar verður haldinn mánudaginn 19. febrúar kl. 20.00 í húsnæði verkalýðsfélagsins. 

Hefðbundin aðalfundarstörf. 

 

Aðalfundur Stykkishólmsdeildar 20.2.2018 17:00 - 19:00

Aðalfundur Stykkishólmsdeildar verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17.00 í húsnæði deildarinnar.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. 

 

Skoða alla viðburði