Gerast Mannvinur

Styðja við íbúa Úkraínu

Fyrirséð er að neyð almennra borgara mun aukast dag frá degi haldi átökin áfram og óttast er að bæði skortur á vatni og matvælum aukist. Mannvinir styðja allt mannúðar- og uppbyggingarstarf Rauða krossins.

Styrkja starfið

Stuðningur almennings í hjálparstarfi skiptir sköpum og gefur nauðstöddum von. Þú getur lagt þitt af mörkum í hjálparstarfi Rauða krossins með einstöku framlagi. Margt smátt gerir eitt stórt.

Nánar

SMS framlög

Rauði krossinn sinnir hjálpar- og mannúðarstarfi bæði hér heima og erlendis. Þú getur á einfaldan hátt stutt við starf Rauða krossins með því að senda SMS.

Nánar

Minningarkort

Minningarkort eru góð leið til að halda minningu ástvina á lofti og láta gott af sér leiða. Upphæðin er valfrjáls og rennur allt söfnunarfé í hjálparstarf Rauða krossins innanlands sem utan.

Nánar

Erfðagjafir

Sífellt fleiri ákveða að arfleiða hluta eigna sinna til góðgerðarmála. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig hægt er að ánafna Rauða krossinum erfðagjafir.

Nánar