Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins
Almennar fréttir 08. júní 2023Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins sem haldið verður dagana 8. - 13. október.

Lærði að ýmislegt sem hún taldi í lagi var það ekki
Alþjóðastarf 05. júní 2023Yeimama Kallon frá Síerra Leóne útskrifaðist nýlega úr GEST, jafnréttisskóla GRÓ. Hún segir að námið hafa verið krefjandi og upplýsandi og muni hjálpa henni mikið við að styðja við jafnréttisverkefni í heimalandi sínu.

Seldu dót til að styrkja Rauða krossinn
Almennar fréttir 01. júní 2023Vinkonurnar Elín Sjöfn Vignis og Mattea Líf Kristinsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn og afhentu okkur afraksturinn í þarsíðustu viku.
Útgefið efni
Smelltu hér til að lesa ársskýrslu 2021
Í ársskýrslunni má finna yfirlit yfir helstu verkefni félagsins, innanlands sem utan og áhugaverða tölfræði.
Fundargerð Aðalfundar Rauða krossins 2022
Hér er að finna fundargerðir aðalfunda Rauða krossins á Íslandi sem og deilda Rauða krossins í nærsamfélaginu.
Hjálpin
Þar má lesa viðtöl við sjálfboðaliða og starfsfólk Rauða krossins sem vinnur að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem einnig má kynna sér í blaðinu. Tilvalið yfir góðum bolla.
Sálfélagslegur stuðningur: Viðbrögð og bjargir
Hér er að finna bækling er varðar sálfélagslegan stuðning, fyrstu viðbrögð og bjargir. Bæklingurinn er til á ýmsum tungumálum en þá má finna í flettilistanum hér til hliðar.
Aðrir bæklingar
Hér er að finna ýmsa bæklinga sem tengjast starfi Rauða krossins á einn eða annan hátt.
Fundargerðir stjórnar Rauða krossins
Hér er að finna fundargerðir stjórnar Rauða krossins frá 2019-2022
Skýrslur, fundargerðir og fleira
Rauði krossinn lætur reglulega vinna skýrslur sem snúa að ýmsum málefnum í íslensku samfélagi, s.s. mansali og málefnum innflytjenda. Hér er einnig að finna fundargerðir og ársskýrslur úr starfi í nærsamfélaginu.
- Ársskýrsla Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu 2022
- Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi 2022
- Ársskýrsla Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu 2021
- Ársskýrsla Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu 2020
- Ársskýrsla Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu 2019
- Ársskýrsla Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu 2018
- Ársskýrsla Rauða krossins við Eyjafjörð 2021
- Ársskýrsla Rauða krossins við Eyjafjörð 2020
- Ársskýrsla Rauða krossins við Eyjafjörð 2019
- 20220119 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20220303 Stjórnarfundur Eyjafjarðadeildar
- 20220322 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20220426 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20220503 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20220608 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20220913 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20221012 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20221108 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- 20221128 Stjórnarfundur Eyjafjarðardeildar
- Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 2022
- Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 2021
- Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 2020
- Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 2019
- Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 2018
- People In TS In Iceland: A Claim For A Dignified Life (2023)
- Executive Summary People In TS - English (2023)
- Executive Summary People In TS - íslenska (2023)
- Aðgengi flóttafólks að íslensku menntakerfi (2019)
- Verkefnaúttekt: Heimsóknavinir (2016)
- Líka á Íslandi. Rannsókn á eðli og umfangi mansals (2009)
- Handbók um réttarstöðu flóttafólks (2008)
Umsagnir um frumvörp, reglugerðir og fleira
Rauði krossinn skilar inn umsögnum til Alþingis og nefnda þegar þess er óskað eða ef málefnið varðar skjólstæðinga félagsins. Allar umsagnir Rauða krossins birtast hér jafnóðum og þær eru sendar Alþingi og eru flokkaðar eftir árum.
- Framkvæmdaáætlun Í Málefnum Innflytjenda Tillaga Til Þingsályktunar Umsögn Rauða Krossins Á Íslandi Mál Nr. 592 2022
- Umsögn um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd)
- Umsögn RKÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast innan viðskiptafyrirtækis)
- Umsögn RKÍ um tillögu til þingsályktunar um samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum
- Umsögn RkÍ um tillögu til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands
- Umsögn RkÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Almannavarnir
- Umsögn RkÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga
- Umsögn um um frumvarp til laga um breytingu á lögum um happdrætti Háskóla Íslands og lögum um happdrætti
- Umsögn RkÍ um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni
- Umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021 – 2024
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum
- Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um Almannavarnir
- Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um útlendinga
- Umsögn um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (mansal)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni.
- Umsögn um breytingu á lögum um almannavarnir
- Umsögn um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni
- Umsögn um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)
- Umsögn um breytingu á lögum um útlendinga (aldursgreining með heildstæðu mati)
- Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um útlendinga
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda(móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)
- Umsögn um frumvarp til laga um félög til almannaheilla
- Umsögn um neyslurými
- Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2020-2024
- Umsögn um tillögu til þingsálkytinar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna
- Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni - varsla.
- Umsögn um frumvarp til fjárlaga - alþjóðleg þróunarsamvinna. Umsögn Rauða krossins á Íslandi, SOS Barnaþorpa, Hjálparstarfs kirkjunnar, Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og Kristniboðssambandsins
- Umsögn Rauða krossins um breytingu á lögum um útlendinga (aldursgreining með heildstæðu mati)
- Fylgiskjal með umsögn - tanngreiningar
- Umsögn Rauða krossins um tillögu til þingsályktunar um betrun fanga
- Umsögn Rauða krossins til starfshóps um skattalegt umhverfi þriðja geirans.
- Umsögn Rauða krossins um tillögu flokkahóps jafnaðarmanna í Norðurlandaráði um forvarnir gegn sjálfsvígum á Norðurlöndum.
- Umsögn Rauða krossins um beytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými)
- Umsögn Rauða krossins um tillögu til þingsályktunar um samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnavopnum
- Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt.
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögumn um útlendinga (alþjóðleg vernd og brottvísunartilskipunin)
- Umsögn Rauða krossins um áform stjórnvalda um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými)
- Umsögn Rauða krossins um drög að frumvarpi til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu)