• 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Um okkur
  • EN
  • Mínar síður
  • Styrkja
  • 1717
  • Aðstoð
    • Skaðaminnkun
    • Umsækjendur um alþjóðlega vernd
    • Flóttafólk og innflytjendur
    • Aðstoð eftir afplánun
    • Hjálparsíminn 1717 og netspjallið
    • Vinaverkefni
    • Sálræn fyrsta hjálp
    • Leitarþjónusta og fjölskyldusameiningar
  • Sjálfboðastörf
    • Sjálfboðaliðar
    • Félagar
  • Skyndihjálp
  • Um okkur
    • Um okkur
      • Grunngildi okkar
      • Stjórn og nefndir
      • Starfsfólk
      • Hafðu samband
      • Laus störf
    • Stefnur og lög
      • Stefna 2021-2030
      • Lög félagsins
      • Siðareglur
      • Mannúðarlög
      • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
      • Persónuverndarstefna
    • Alþjóðastarf
    • Starfið á landsvísu
      • Starfið í nærsamfélaginu
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Suðurnes
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Norðurland vestra
      • Norðurland eystra
      • Austurland
      • Suðurland
    • Námskeið og viðburðir
      • Inngangur að neyðarvörnum 10. maí 2023 - fjarnámskeið
      • Psychosocial Support for Refugee Projects
      • Psychosocial Support for Refugee Projects
      • 12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
      • 4-hour first aid course in English - Hafnarfjörður
      • Slys og veikindi barna - Staðnámskeið
      • Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið
      • Grunnhundamat
      • Grunnhundamat
      • Hundavinanámskeið
      • 12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið
      • Slys og veikindi barna - Staðnámskeið
      • 4 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Nýliðanámskeið Vinaverkefna
      • Nýliðanámskeið Vinaverkefna
      • Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur
      • Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi - 2klst - Akureyri
      • Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri
      • Sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum - 2,5klst - Akureyri
      • Sálfélagslegur stuðningur í starfi með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri
      • Sálræn fyrsta hjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Börn á flótta og áföll - 2klst - Akureyri
      • Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
    • Fréttir og útgefið efni
      • Fréttayfirlit
EN
Mínar síður Styrkja
  • Um okkur
  • Starfið á landsvísu
  • Suðurland
  • Um okkur
  • Stefnur og lög
  • Alþjóðastarf
  • Starfið á landsvísu
  • Námskeið og viðburðir
  • Fréttir og útgefið efni
  • Starfið í nærsamfélaginu
  • Höfuðborgarsvæðið
  • Suðurnes
  • Vesturland
  • Vestfirðir
  • Norðurland vestra
  • Norðurland eystra
  • Austurland
  • Suðurland

Suðurland

Á Suðurlandi eru starfræktar sjö deildir og þar starfa um 500 sjálfboðaliðar í ólíkum en mikilvægum verkefnum.  

Sjálfboðaliðar og félagar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfinu á Suðurlandi ekki hika við að sækja um. 

 

Taka þátt!

Deildirnar

Rauði krossinn í Árnessýslu

Rauði krossinn í Árnessýslu var stofnaður í ágúst 1957. Fyrsti formaður var Bjarni Guðmundsson héraðslæknir. Stjórn fundar að jafnaði einu sinni í mánuði yfir veturinn. Starfssvæði deildarinnar er öll Árnessýsla án Hveragerðis.

Stjórn Rauða krossins í Árnessýslu
  • Edda Björk Hjörleifsdóttir Formaður

  • Brynhildur Harðardóttir Gjaldkeri

  • Helga E Jónsdóttir Meðstjórnandi

  • Heiðbjört Haðardóttir Meðstjórnandi

  • Ingunn Bjarnadóttir Meðstjórnandi

  • Hugrún Ósk Guðmundsdóttir Varamaður

  • Jóhann Hannes Jónsson Varamaður

  • Guðbjörg Sigrún Stefánsdóttir Skoðunarmaður

  • Margrét Ingþórsdóttir Skoðunarmaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

Hafðu samband
  • Staðsetning: Eyrarvegur 23, Selfossi

  • Sími: 482 4445 / 892 1743

  • Netfang: arnessysla (hjá) redcross.is

Starfsfólk
  • Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir Starfsmaður deildar

Rauði krossinn á Hornafirði

Deildin var stofnuð 27. september 1975. Fyrsti formaður var Sr. Gylfi Jónsson. Starfssvæði deildarinnar er Hornafjörður. Stjórn fundar að jafnaði mánaðarlega yfir veturinn.

Stjórn Rauða krossins á Hornafirði
  • Eyrún Axelsdóttir Formaður

  • Jónína Aðalbjörg Baldvinsdóttir Gjaldkeri

  • Arndís Lára Kolbrúnardóttir Ritari

  • Hildur Ýr Ómarsdóttir Meðstjórnandi

  • Jakob Guðlaugsson Meðstjórnandi

  • Snæfríður Hlín Svavarsdóttir Skoðunarmaður

  • Zophonías Heiðar Torfason Skoðunarmaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

Hafðu samband
  • Netfang formadur.hornafjordur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Hveragerði

Deildin var stofnuð árið 1993. Fyrsti formaður deildarinnar var Sigurjón Skúlason. Stjórn fundar að jafnaði einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina. Starfssvæði deildarinnar er Hveragerði.

Stjórn Rauða krossins í Hveragerði
  • Steinunn Þorfinnsdóttir Formaður

  • Sigurður Valur Magnússon Varaformaður

  • Fanný Björk Ástráðsdóttir Gjaldkeri

  • Ingibjörg Ingadóttir Ritari

  • Anna Margrét Þorfinnsdóttir Skoðunarmaður

  • Helgi Kristmundsson Skoðunarmaður

  • Sigrún Jónsdóttir Skoðunarmaður

  • Margrét Haraldardóttir Meðstjórnandi

  • Kolbrún Roe Meðstjórnandi

  • Þórdís Magnúsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

Hafðu samband
  • Staðsetning Mánamörk 1, Hveragerði

  • Netfang formadur.hveragerdi (hjá) redcross.is

Rauði krossinn á Klaustri

Deildin var stofnuð 26. mars 1977. Fyrsti formaður var Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri. Starfssvæði deildarinnar er Skaftárhreppur. Stjórn fundar reglulega yfir veturinn.

Stjórn Rauða krossins á Klaustri
  • Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir Formaður

  • Sólveig Ólafsdóttir Gjaldkeri

  • Lilja Hrund Harðardóttir Ritari

  • Auður Hafstað Ármannsdóttir Meðstjórnandi

  • Karitas Heiðbrá Harðardóttir Meðstjórnandi

  • Sólveig Pálsdóttir Skoðunarmaður

  • Lilja Magnúsdóttir Skoðunarmaður

  • Ragnheiður Hlín Símonardóttir Varamaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Félagsleg þáttaka Vinaverkefni

Hafðu samband
  • Netfang formadur.klaustur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Rangárvallasýslu

Deildin var stofnuð 15. mars 1977. Fyrsti formaður var Jón Ögmundsson, Rauðalæk. Stjórn fundar að jafnaði mánaðarlega yfir veturinn. Starfssvæði deildarinnar er Rangárvallasýsla. Aðsetur deildarinnar er að Hvolsvegi 31 á Hvolsvelli.

Stjórn Rauða krossins í Rangárvallasýslu
  • Árni Þorgilsson Formaður

  • Siv Emma Sissela Rosén Gjaldkeri

  • Sveinn Kristján Rúnarsson Ritari

  • Ágúst Leó Sigurðsson Meðstjórnandi

  • Sigurborg Chyntia Karlsdóttir Meðstjórnandi

  • Hrafnhildur B Björnsdóttir Skoðunarmaður

  • Ingi I Guðjónsson Skoðunarmaður

  • Magnús Ragnarsson Varamaður

  • Margrét Einarsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

Hafðu samband
  • Staðsetning Hvolsvegi 31, Hvolsvelli

  • Netfang formadur.rangarvallasysla (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Vestmannaeyjum

Deildin var stofnuð 23. mars 1941. Fyrsti formaður deildarinnar var Ólafur Lárusson, héraðslæknir. Stjórn fundar að jafnaði mánaðarlega yfir veturinn. Starfssvæði deildarinnar er Vestmannaeyjar.

Stjórn Rauða krossins í Vestmannaeyjum
  • Sigurður Ingi Ingason Formaður

  • Björk Elíasdóttir Gjaldkeri

  • Hugrún Magnúsdóttir Meðstjórnandi

  • Ólafur Lárusson Meðstjórnandi

  • Óskar Pétur Friðriksson Meðstjórnandi

  • Guðrún Snæbjörnsdóttir Varamaður

  • Sigmar Georgsson Varamaður

  • Þórunn Jónsdóttir Skoðunarmaður reikninga

  • Geir Jón Þórisson Til vara

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

Hafðu samband
  • Staðsetning Hilmisgötu 11, Vestmannaeyjum

  • Sími 864 0520

  • Netfang formadur.vestmannaeyjar (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Vík

Deildin var stofnuð 28. febrúar 1976. Fyrsti formaður var Björn Ármann Ólafsson Vík. Stjórn fundar að jafnaði mánaðarlega yfir veturinn. Starfssvæði deildarinnar er allur Mýrdalshreppur og Austur-Eyjafjöll frá Steinum í vestri. Deildin hefur aðsetur að Suðurvíkurvegi 4 í Vík.

Stjórn Rauða krossins í Vík
  • Árni Jóhannsson Formaður

  • Helga Halldórsdóttir Skoðunarmaður

  • Brian Roger Haroldsson Meðstjórnandi

  • Guðrún Hildur Kolbeins Gjaldkeri

  • Pálmi Kristjánsson Varamaður

  • Þórdís Erla Ólafsdóttir Varamaður

  • Hafdís Þorvaldsdóttir Meðstjórnandi

  • Guðbjörg Konráðsdóttir Meðstjórnandi

  • Magðalena Karlotta Jónsdóttir Varamaður

  • Sveinn Þorsteinsson Skoðunarmaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fatasöfnun

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Skyndihjálp Sala námsskeiða

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

Hafðu samband
  • Staðsetning Suðurvegur 4, Vík

  • Netfang formadur.vik (hjá) redcross.is

Sækja um aðstoð

Viltu vita meira um hvernig þú getur sótt þér þjónustu okkar á Suðurlandi? Smelltu hér og kynntu þér þjónustu okkar betur.

Aðstoð
Bakhjarlar Rauða krossins
Coka Cola Eimskip Íslands spil Sorpa Marel Stjórnarráðið
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Um okkur
Styrkja
  • Rauði krossinn á Íslandi Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
  • Sími 570 4000
  • Hjálparsíminn 1717
  • Netfang info@redcross.is
  • Kennitala 530269-2649
  • Bankanúmer 0342-26-555
equal-pay-logo