Rauði krossinn í nærsamfélaginu
Landsdekkandi þjónusta
Við störfum í samræmi við grundvallarhugsjónir hreyfingarinnar, gætum að því að framlag okkar til samfélagsins sé í samræmi við þarfir hverju sinni og að áherslur okkar endurspegli þarfir þeirra hópa sem mest þurfa á málsvara og aðstoð að halda. Starf okkar fer fram í nærsamfélaginu og er leitt af sjálfboðaliðum á hverjum stað.
Mikilvægar dagsetningar
20. ágúst
- Skilafrestur umsókna í verkefnasjóð
15. nóvember
- Skil á framkvæmda- og fjárhagsáætlunum næsta árs
31. desember
- Síðasti séns á að greiða árgjald til að tryggja kjörgengi á næsta ári
10. janúar
- Skila inn upplýsingum um jólaaðstoð
- Upplýsa landsskrifstofu um aðalfundardagsetningu
- Lokaskil á bókhaldsgögnum vegna ársuppgjörs
1. febrúar
- Skila uppgjöri framkvæmdaáætlunar um fjölda sjálfboðaliða og skjólstæðinga í verkefnum
15. mars
- Öllum aðalfundum lokið, fundargerð send til landsskrifstofu.
- Skil á ársskýrslu og ársreikningi.
- Skil á áfangaskýrslum verkefna í verkefnasjóð.
1. apríl
- Skil til Fyrirtækjaskrár Skattsins upplýsingum um nýja stjórn eftir hvern aðalfund og hafa info@redcross.is í afriti.
Gögn og sniðmát
