Námskeið og viðburðir

21 mar.

4-hour first aid course in English - Hafnarfjörður

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Sigurður Guðni Haraldsson
22 mar.

Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur

Námskeið sem undirbýr sjálfboðaliða til þátttöku í verkefnunum Leiðsöguvinir, Íslenskuþjálfun og Félagsmiðstöð flóttafólks

Staðsetning Viðjulundi 2, 600 Akureyri
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Róbert Theodórsson
25 til
26 mar.

12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 12:00 - 18:00
Leiðbeinandi Hrafnhildur Helgadóttir
28 mar.

Börn á flótta og áföll - 2klst - Akureyri

Fræðsla um börn á flótta og áföll fyrir kennara og annað skólastarfsfólk.

Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 14:30 - 16:30
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir
28 mar.

Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:00 - 20:00
Leiðbeinandi Guðjón Einar Guðmundsson
29 mar.

Sálfélagslegur stuðningur í starfi með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri

Opið námskeið í sálfélagslegum stuðningi fyrir öll sem starfa með einum eða öðrum hætti með flóttafólki.

Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 09:30 - 12:00
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir
29 mar.

Sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum - 2,5klst - Akureyri

Vinnustofa um sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum.

Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 13:30 - 16:00
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir
29 mar.

Slys og veikindi barna - Staðnámskeið

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Guðjón Einar Guðmundsson
29 mar.

Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri

Námskeið í sálfélagslegum stuðningi fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins í verkefnum með flóttafólki.

Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 18:30 - 21:00
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir
30 mar.

Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi - 2klst - Akureyri

Fræðsla um geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi.

Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 09:30 - 11:30
Leiðbeinandi Sóley Ómarsdóttir
30 mar.

Grunnhundamat

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið fimmtudaginn 30 mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Anja Björg Kristinsdóttir
04 apr.

Grunnhundamat

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið þriðjudaginn 4 apríl frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Þórdís Björg Björgvinsdóttir
05 apr.

Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 13:00 - 17:00
Leiðbeinandi Dagbjört Þórðardóttir
11 apr.

4 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Sigurður Guðni Haraldsson
11 til
12 apr.

Hundavinanámskeið

Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki eru þekktir víða um heim. Hundavinanámskeiðið er opið þeim sem staðist hafa grunnhundamat.

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Þórdís Björg Björgvinsdóttir
12 apr.

Psychosocial Support for Refugee Projects

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á ensku.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 18:00 - 21:00
17 apr.

Nýliðanámskeið Vinaverkefna

Mánudaginn 17. apríl verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 20:00
Leiðbeinandi Karen Björg Jóhannsdóttir
19 apr.

Sálræn fyrsta hjálp - staðnámskeið Efstaleiti

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 20:00
Leiðbeinandi Belinda Karlsdóttir
22 til
23 apr.

12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 11:00 - 17:00
Leiðbeinandi Bjarni Þorbergsson
25 apr.

Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
26 apr.

Slys og veikindi barna - Staðnámskeið

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 21:30
04 maí

Psychosocial Support for Refugee Projects

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á ensku.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 18:00 - 21:00
06 maí

Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 13:00 - 17:00
10 maí

Inngangur að neyðarvörnum 10. maí 2023 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira. Í lokin verður samantekt og umræður.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 18:30 - 21:00
Leiðbeinandi Aðalheiður Jónsdóttir
01 jún.

Nýliðanámskeið Vinaverkefna

Fimmtudaginn 1. júní verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 20:00
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir